Menntamál - 01.12.1969, Side 12

Menntamál - 01.12.1969, Side 12
218 MENNTAMÁL vann alla ævi ötullega að eflingu sunds hér á landi. Þetta voru þeir, sem voru mest áberandi. — Þú hefur kannski fengið áhugann á náttúrufræðinni af kynnunum við Stefán skólameistara? — |a, ekki veit ég það, en hins vegar held ég að hann hafi ekki drepið áhugann niður í neinum. — Manstu eftir fleiri áberandi mönnum í bæjarlífinu á Akureyri á þessum tíma? — Minnisstætt er þjóðskáldið séra Matthías Jochums- son, sem kom stundum í skólann, og ég man sérstaklega eftir þvi, að hann liélt þar einu sinni ágæta ræðu um Snorra Sturluson. Á áttræðisafmæli Matthíasar fórunr við blysför til hans og hylltum hann. Bæjarbragur á Akur- eyri var að vissu leyti dálítið sérkennilegur. Þar held ég hafi verið tiiluverð stéttaskipting. Aristókratíið blandaði sér lítt saman við almúgann félagslega, en bæjarlífinu kynntist sveitapiltur, sem bjó í heimavist, ekki mikið. Eg kom þó oft til móðurbróður míns Páls Árdal kennara og skálds. Það var eina heimilið, sem ég kynntist. Þetta voru mjög ánægjulegir vetur, sem ég átti þarna, í hópi ágætra skólasystkina. Og margir mínir bekkjarbræður urðu miklir framámenn í þjóðfélaginu. — Manstu að nefna nokkra þeirra? Já, kunnastir eru Hermann Jónasson fyrrverandi for- sætisráðherra og Einar Olgeirsson fyrrverandi alþingis- maður. — Manstu hvað var margt í bekk? — Þegar ég var í öðrum bekk var hann tvískiptur, en þriðji bekkur var í einu lagi, við vorum 35. Það var óvenju- lega fjölmennur bekkur. — Hver bjó þig undir skólann? — Það var heimiliskennari heima um tíma, veturinn áður en ég fór í skólann, Jóhannes Guðmundsson, sem seinna varð kennari á Húsavík og er lifandi enn, úrvals- maður. Hann kenndi mér undir annan bekk, sem ég tók
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.