Menntamál - 01.12.1969, Page 19

Menntamál - 01.12.1969, Page 19
MENNTAMAL 225 upp á víxla, og ég efast um, að þeir hafi verið nema einn eða tveir, sem brugðust trausti hans. — Hvernig náði hann að liafa þessi áhrif á ykkur, ekki kenndi hann ykkur svo mikið sjálfur? — Hann kenndi íslandssögu, og þar var hann afburða vel að sér. Ég held liann hafi kunnað Sturlungu alveg utan að. Auk þess var hann ákaflega fjölfróður, mjög vel ritfær, ágætur íslenzkumaður og ræðumaður svo af bar. Kristinfræði kenndi hann líka, og gerði það ákaflega lif- andi, var laus við allan einstrengingsskap. Og jafnvel þótt nemendur stæðu sig misjafnlega eins og gengur, var hann alltaf jafn ljúfur og góður — þó fundu þeir samt, að hann ætlaðist til meira af þeim, og ílestir settu metnað sinn í að reyna að gera betur. Margir nemenda hans hafa lýst honum í ræðu og riti og Ijúka allir upp einum munni um ágæti hans sem manns og kennara og jrau hollu áhrif, er hann hafði á nemendur sína. — Hvað um Asgeir Asgeirsson? — Mér féll afar vel við hann. Hann var æfingakennari og var mjög ákveðinn og stjórnsamur. Hann sagði vafninga- laust kost og löst á kennslunni Irá sínu sjónarmiði. Ég lærði margt af lionunr og hef alla tíð nretið hann mikils. — Hvernig fór annars æfingakennslan fram? Var hún mikil að vöxtunr? — Hún var nú ekki nrikil. Æfingakennslan fór franr niðri í kjallara. Engar æfingar voru fyrr en í 3. bekk, og í deildinni voru 23 nemendur, senr æfingakennslunnar þurftu að njóta. Við fengum fyrirfranr ákveðið efni til að kenna og kenndum síðan í nokkrar mínútur lrver unr sig. Að lokinni kennslustund ræddi æfingakennarinn við okk- ur um kennsluna. Þeir voru nokkuð ólíkir Steingrímur og Ásgeir. Steingrímur var ekki eins ákveðinn og Ásgeir að segja kost og löst á kennslunni. Nú, svo kenndu æfinga- kennararnir sjálfir, og þá fengunr við tækifæri til að lrlusta á fyrirmyndarkennslu. Og þótt kennsla jreirra væri dá- 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.