Menntamál - 01.12.1969, Side 20

Menntamál - 01.12.1969, Side 20
226 MENNTAMÁL lítið sitt með hvorum hætti, þá tel ég þá báða mjög góða kennara. Og báðir lögðu sig fram við að leiðbeina okkur — og það var ekki þeirra sök, þó við lærðum ekki meira en raun varð á. Þar var um að kenna allt of stuttum skólatíma og fáurn æfingatímum, en þetta er nú bæði gömul og ný saga. Eins og við vitum hefur æfingakennsl- an, eða réttara sagt ófullnægjandi æfingakennsla, alltaf verið höfuðverkur íslenzkrar kennaramenntunar. Nú, unr vorið gengum við undir kennslupróf, en vegna þess hve við vorunr nrörg, var kennslugreinum fækkað niður í tvær það vor, og við drógum um efni stuttu áður en við gengum upp. — En hvað unr bóklega námið? —Freysteinn Gunnarsson kenndi íslenzku, og það fór mikill tími í að lesa fornmálið með orðaskýringum og öðru slíku, svo lærðum við málfræði, stafsetningu og skrifuðum ritgerðir. Kennaraprófinu í íslenzku var þannig lráttað á þessum árum, að skrifaðar voru tvær ritgerðir, önnur rit- gerðin var æviniega um sögulegt efni, en hin uppeldis- fræðilegs eðlis. í þetta skiptið var sögulega ritgerðin um Egil Skallagrímsson, en sú uppeldisfræðilega var, að mig minnir, orðuð eitthvað á þessa leið: Hvaða kröfur ber að gera til kennarans. Við fengum fjóra tíma til að skrifa hvora ritgerð. Að auki var munnlegt próf í íslenzku; mað- ur las einhvern texta og átti að skýra hann. Það voru gefn- ar tvær einkunnir í íslenzku. í reikningi og dönsku var bæði munnlegt og skriflegt próf, en ein einkunn gefin. í (illum lesgreinunum voru eingöngu munnleg próf. — Var danska eina erlenda málið, sem kennt var? — |á, og minna kennt í dönsku þá í Kennaraskólanum en ég hafði lært tii gagnfræðaprófs, sama gilti um reikn- ing. — Svo jretta hefur verið létt fyrir þig. — [á, ]jað var mjög létt, þegar til kom og maður fór að sjóast. Náttúrlega stóð ég miklu betur að vígi varðandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.