Menntamál - 01.12.1969, Side 26

Menntamál - 01.12.1969, Side 26
232 MENNTAMAL félagið var þannig. En því fór fjarri, að kennarar þá hafi verið vondir við nemendur sína. Það var ákaflega hlýtt milli margra kennara og nemenda þeirra. Við megum ekki halda það, þó sumir þeirra væru af hinum gamla skóla, að þeir bæru ekki hlýjar og góðar tilfinningar til barn- anna. Náttúrlega var til, að einstaka kennari l^eitti nokkuð harðri stjórn, eða svo fannst okkur ungu kennurunum. — Voru líkamlegar refsingar leyfðar? — Það hefur nú lengi verið deilumál, bæði lijá okkur og í öðrum þjóðfélögum, ltvað væri leyfilegt í því efni. Víst kom ]:>að fyrir, að lieitt var líkamlegum refsingum, en það heyrði til undantekninga. Ég man eftir því, að ein af gömlu kennslukonunum hafði spanskreir og beitti hon- um stundum. Einn af skólabræðrum mínum tók spanskreir- inn inni í kennarastofu, braut hann í tvennt og stakk hon- um inn í kolaofn, sem þar var þá. — Hver var þetta? — Það var Arngrímur Kristjánsson, sem þetta gerði. Arngrímur var alla tíð geðríkur og fljóthuga, en honum fyrirgafst meira en öðrum, hann var þannig persóna, góð- ur og ærlegur — og það fundu allir. Meira að segja fyrirgaf kennslukonan Arngrími. — Tíðkuðust daglegar einkunnagjafir? — Nei, það var liorfið frá því nokkuð löngu áður en ég byrjaði kennslu. Það voru gefnar þrjár einkunnir yfir veturinn, sem hver einstakur kennari sá um sjállur að öllu leyti, og hafði enginn afskipti af því, hvernig hann fann þær út. Síðan var fundin út úr þessu vetrareinkunn, sem var látin gilda að hálfu á móti voreinkunninni. Við, sem höfðum verið hjá Steingrími, notuðum mikið hans aðferðir við þetta námsmat. Þá voru engir dagar gefnir til þess að halda þessi próf, og kennarar fengu engin frí til að vinna úr þeim. — Hvernig var vinnutímanum háttað? — Kennsluskyldan var þá 30 fimmtín mínútna kennslu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.