Menntamál - 01.12.1969, Page 28

Menntamál - 01.12.1969, Page 28
234 MENNTAMÁL Fyrir kom, að mjög duglegir nemendur hlupu yí'ir bekk, og svo byrjuðu nemendur ýmist í 1., 2. eða 3. bekk eftir því, hvernig undirbúningi þeirra var háttað. Á áttunda bekk var litið senr nokkurs konar unglinga- eða framhalds- skóla, þó hann væri ekki kallaður það; seinna varð þessi deild að nokkru eins konar undirbúningsdeild undir 1. bekk Menntaskólans. Reglan var sú, að nemendur luku sínu skólanámi við ákveðið aldurstakmark, 14 ár, hvar sem þeir voru staddir í Itekk, þó lield ég, að þess hafi verið fá dæmi, að þeir væru neðar en í 5. bekk. Það þótti ekki fært að láta jafnvel tornæmustu nemendurna sitja árum sam- an eftir í sama bekknum, svo smám saman þokuðust þeir upp á við. —■ Urðu nokkrir árekstrar milli ykkar nýliðanna og eldri kennaranna? — O, nei. Náttúrlega fann maður það — og það var ekkert sérstakt fyrirbæri þarna, það er sjálfsagt algengt hvarvetna í þjóðfélaginu — að sumum þeim eldri fannst, að þeir ungu ættu ekki að vera að setja sig á háan hest. Kennaraliðið, sem var í skólanum, þegar ég kom þangað, var á ýmsan hátt merkilegt fólk, og ég minnist þess með virðingu og þakklátum hug. Margir kennaranna voru bún- ir að starfa þarna allt frá aldamótum, svo sem Ingibjörg Sigurðardóttir, sem síðar varð yfirkennari hjá mér, úrvals- kennari og drengskaparkona, sem hefur sennilega sett nret í starfslengd, kenndi í 53 ár við skólann. Hún var ekki nema 17 ára, þegar hún hóf kennslu; hafði fengið sína menntun í kvennaskóla og kennaradeild Flensborgarskól- ans. Þá má nefna Þuríði Jóhannsdóttur, dóttur Jóhanns Þorkelssonar dómkirkjuprests, sem líka var nrjög lengi kennari. Sigurð Jónsson skólastjóra, serrr var í fremstu röð íslenzkra skólanranna; HallgTÍm jónsson, sem var nrikill baráttumaður í réttinda- og launamálum kennara, einn af frumherjunum Jrar, ákaflega skeleggur baráttumaður og eindreginn jafnaðarmaður. Náttúrlega voru Jreir, senr að-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.