Menntamál - 01.12.1969, Page 30

Menntamál - 01.12.1969, Page 30
236 MENNTAMAL innan á glerhurð í bókaskáp. Þessi skrif voru öll í léttum tón og sum í bundnu máli. — Svo ræðst þú í það að fara utan til framhaldsnáms. — ]á, Reykjavíkurbær sýndi þá víðsýni og rausn að veita í nokkur skipti einum kennara ársleyfi á fullum launum. Það var Sigurður Jónsson skólastjóri, sem átti frumkvæði að þessu, en hann gegndi iðulega störfum Knuds Zimsen borgarstjóra í forföllum hans og hafði sterka aðstöðu í bæjarstjórn. En auk þess fékk ég 1000 króna utanfarar- styrk frá ríkinu, en ríkið veitti á þeim tíma þrjá slíka styrki árlega — mikill peningur á þeirri tíð. Þetta var árið 1930. Og þá fór ég til Edinborgar. — Hvernig stóð á ])ví, að þú valdir Edinborg? — Ég hafði lært dálítið í ensku og f'engið áhuga í'yrir brezkri menningu, það mun kannski hafa haft einhver áhrif. Ég hafði líka rætt við Ásgeir Ásgeirsson, þáverandi fræðslumálastjóra, og Snæbjörn Jónsson bóksala, sem báðir réðu mér til að fara til Edinborgar, þar sem Skotar stæðu mjög framarlega í skólamálum. Snæbjörn kom mér í sam- band við sir William Craigie, þann mikla íslandsvin, og hann greiddi mér inngöngu í kennaradeild Háskólans í Moray House. Þar sótti ég fyrirlestra í uppeldisfræði og kennslufræði, sömuleiðis fékk ég að vera þar í enskutím- um ætluðum þeim, sem hugðust gerast handavinnukenn- arar pilta. Þá fékk ég að sitja í tímum hjá landafræðikenn- ara, sem var að ,,dressera“ þar verðandi kennslukonur í landafræði, ágætum karli, en svolítið gamaldags. Svo komst ég líka í eðlisfræði í George Watts College, sem var nokk- urs konar einkaskóli, en eðlisfræði hafði mig lengi langað til að læra. Þar voru nemendur víðs vegar að úr brezka samveldinu, t. d. Afríku. Margir þeirra voru að búa sig undir sérnám, t. d. í læknisfræði, og alls konar tækninám. Eg fékk að vera þarna alveg sem nemandi, tók þátt í allri bóklegri og verklegri kennslu og lauk mínum prófum, sem voru tvö, um miðjan vetur og um vorið. Náttúrlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.