Menntamál - 01.12.1969, Page 34

Menntamál - 01.12.1969, Page 34
240 MENNTAMÁL heimavistarskólar leystu farskólana af hólmi einhvern tíma í framtíðinni. — Bentuð þið kannski á, hvar ætti að taka fé til þessara framkvæmda? — Já, í greinargerð frumvarpsins voru færð mörg rök fyrir nauðsyn þess að reisa heimavistarskóla í stað f'arskóla. Þessi rök þóttu svo góð, að skólamálanefndin, sem samdi frumvarp til fræðslulaga 1946, tók þennan lrluta greinar- gerðarinnar óbreyttan upp í sína greinargerð. Okkur var ljóst, að það var erfitt að fá fjármagn til nauðsynlegra skólabygginga. Við bentum því á, að e. t. v. væri rétt að verja skemmtanaskattinum í nokkur ár til skólabygginga, en eins og þú veizt, átti hann að renna til byggingar þjóð- leikhússins, en á þessum árum var hann eyðslueyrir ríkis- ins. Annars átti samkvæmt frumvarpinu að stofna fræðslu- sjóð og skólabyggingarsjóð í hverju fræðsluhéraði utan kaupstaða. Sýslusjóðir áttu að leggja ákveðinn liluta af tekjum sínum í þessa sjóði. Fræðslusjóðirnir áttu að standa straurn af útgjöldum til fræðslunnar í hverju einstöku skólahverfi. Skólabyggingarsjóðir áttu að leggja fram fé til byggingar skólahúsa gegn framlagi ríkissjóðs. Akvæði um stofnun þessara sjóða voru ekki lögfest, aðeins heimil- uð i lögunum. Sú heimild var víst hvergi notuð. — Voru fleiri nýmæli í frumvarpinu? — Já, í frumvarpinu var t. d. gert ráð fyrir, að landinu yrði skipt í fræðsluhéruð, Jrar sem liver kaupstaður og hver sýsla yrði fræðsluhérað. Ekki þurfti þó að binda sig við sýslumörk ef annað þótti hentara. Svo var gert ráð fyrir, að á næstu tveim árum færi fram gagnger endur- skoðun á skipun skólahverfa um allt land, svo að Jreirn málum yrði koniið í hagkvæmt form, t. d. með sameiningu skólahverfa. í lögunum var þessari rannsókn slegið á frest, Jrar til fé yrði veitt til hennar. Hreppapólitík liefur Jrví miður allt of lengi hindrað skynsamlega skipulagningu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.