Menntamál - 01.12.1969, Page 42

Menntamál - 01.12.1969, Page 42
248 MENNTAMÁL það óhjákvæmilegt. Hvernig er hægt að ætlast til, að ís- lenzkir skólar skili sínum nemendum með liliðstæðri þekk- ingu á miklu skemmri tíma en aðrar þjóðir treysta sér til að gera? — Erum við með rétt námsefni, og erum við með það á réttum tíma? — Nú er þetta í deiglunni hjá Skólarannsóknum. Það er vitað nrál, að við höfum vanrækt ýmsar greinar, tökum t. d. eðlisfræði. Það er nú sérstakur kapítuli út af fyrir sig, að eftir að fræðslulögunum var breytt 1946 sáu margir árgangar nemenda á skyldustigi alls ekki eðlisfræði. Hún hafði þó alltaf verið kennd eitthvað fyrir þann tíma í efsta bekk barnaskólanna. En sannleikurinn er sá, að þessi grein hefur ætíð verið fjarlæg meginþorra íslenzkra kenn- ara — og íslenzku menningarlífi yfirleitt. Það hefur verið saga og þess háttar, sem setið hefur í fyrirrúmi. En nú er þetta að breytast, sem betur fer. — Hvernig lízt þér á nýju áætlunina um eðlisfræði- kennsluna? — Að mörgu leyti vel. Eðlisfræði var mín uppáhalds- grein. Áætlunin er sniðin eftir amerískri og enskri fyrir- mynd. Mér finnst alveg sjálfsagt að ltyrja þessa kennslu niðri í barnaskólunum. Það er margt í eðlisfræði, sem hentar ungu aldursskeiði, enda voru skrifaðar bækur í Englandi fyrir áratugum handa jafnvel 8 og 9 ára nem- endum, þar sem byggt var á smá tilraunum, sem þeir voru látnir gera sjálfir. Hitt er svo annað mál, að þessar hugmyndir Breta og Bandaríkjamanna hafa ekki í öllum atriðum staði/.t dóm reynslunnar. Ég hef heyrt, að Nnf- field-áætlunin brezka hafi ekki í fyrstn umferð hæft öllum nemendunum, en þar með er alls ekki sagt, að hugmyndin sé röng. Auðvitað er rétt að byggja kennslu í eðlisfræði eins og liægt er á starfi nemendanna sjálfra, eins og ég álít að sé nauðsynlegt í öllum námsgreinum. Getur nokkur orðið smiður á því að ldusta aðeins á meistára útskýra,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.