Menntamál - 01.12.1969, Page 43

Menntamál - 01.12.1969, Page 43
MENNTAMÁL 249 hvernig á að beita verkfærunum? Hann verður sjálfur að æfa handtökin. Nú, svo er það málakennslan. Hún hefur verið ákaflega stöðnuð í þessu fasta formi; textalestur, þýðing og málfræði. Þessu þarf að breyta. Það er líka tví- mælalaust rétt að færa hana niður. Það eru vissulega nauð- synlegar ýmsar tímatilfærslur á námsefni. En við getum ekki aukið námsefnið, nema með lengdum skólatíma. Hitt er annað mál, að ýmislegt má skipuleggja á skynsamlegri hátt en gert hefur verið. Nú er verið að semja námsskrá í dýra- og grasafræði, sem fær sameiginlegt heiti, líffræði. Mér skilst, að það sé hugsuð mikil breyting á því námsefni. Og þar verður sjálfsagt krafizt aukins tímafjölda. En hvað á að skera niður í staðinn? Ég er sannfærður um ]:>að, að hægt er að skila nemendum lengra áleiðis í námi við 10 ára aldur en nú er gert, án þess að þeim sé það nokkur ofraun, en það kostar líka aukinn stundafjölda. — Á að taka upp skólaskyldu 6 ára barna? — Þróunin virðist stefna í þá átt, en kennslunni verður þá að haga skynsamlega. Það hefur komið æði olt fyrir, að nemendur hafa verið skemmdir — ég vil ekki segja eyðilagðir — með því, að reynt hefur verið að kenna þeim ýmislegt, sem þeir hafa alls ekki haft þroska til. — I skólunum? — já, jafnvel í skólunum, en ekki síður áður en þeir koma í skólana. Ef skólaskyldan verður færð niður, þá álít ég að þurl'i að hyggja vel að því, að börnin fái fræðslu við hæfi. Ég þekki þess mörg dæmi úr minni skóla- stjóratíð, þar sem enginn vafi lék á, að nemendur höfðu verið stórskemmdir með lestrarkennslu, áður en þeir höfðu nokkurn ]>roska til þess náms, og búið að drepa allan áhuga, löngu áður en þeir komu í skólann. Þetta var oftast afleiðing af misskildum metnaði foreldranna. — Hvað viltu segja um framtíðina? — Skólamál eru alls staðar í deiglu um þessar mundir. Það er vitað, að breyttir þjóðfélagshættir bíða þeirra, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.