Menntamál - 01.12.1969, Síða 44

Menntamál - 01.12.1969, Síða 44
250 MENNTAMAL nú eru að vaxa upp. Menn eru að reyna að spá um iram- tíðina. Okkur er gjarnt að mikla fyrir okkur þær breyt- ingar, sem orðið hafa frá síðari heimsstyrjöld, en hversu smávægilegar eru þær ekki miðað við væntanlegar breyt- ingar fram til aldamóta? Og þetta krefst nýrrar fræðslu, uppeldis og viðhorfa þeirrar kynslóðar, sem þá verður uppi. Og íslenzkir skólar -— eins og skólar annars staðar í heiminum — standa frammi fyrir stórkostlegu verkefni. Til endurhæfingar kennarastéttarinnar þarf mikið fjár- magn. — Það er lítið gagn af nýrri námsskrá, fullkomnum kennslutækjum og tillögum um breyttar kennsluaðferðir, nema við höfum kennara, sem valda verkefninu — og gefa sig að kennslustarfinu óskiptir. Það er óhugsandi, að þessi mál verði leyst á viðunandi hátt, meðan kennarar verða að hafa kennarastarfið að nokkru sem hjáverk vegna launakjaranna. — Þú byrjar snemma að fást við félagsmál kennara- stéttarinnar. — Já, fljótlega. En ég verð nú að segja, að ég átti ekki frumkvæðið að Jrví. Mér var ýtt út í Jætta. Eg var þannig gerður, að það var hálfgerð kvöl fyrir mig í fyrstu að standa upp á fundum og segja Jrótt ekki væru nema fáein orð. Eg var haldinn vanmáttarkennd og feimni, sem ég hef víst aldrei losnað við að fullu. — Þú ert í stjórn Kennarafélags Miðbæjarskólans 1926 -1931. — Já, Kennarafélag Miðbæjarskólans var stofnað 1908. Fundargerðabækur félagsins sýna mikinn áhuga félags- manna, bæði á skóla- og uppeldismálum og bættum kjör- um kennara. Ymsu hafði félaginu tekizt að Jioka áleiðis. Skólafélagið í Miðbæjarskólanum hafði fyrst og lremst með að gera alls konar mál, sem upp komu í sambandi við kennslu í skólanum og aðbúnað barna, og svo al- mennt um réttindi kennara og launamál. En Joegar skól- arnir urðu tveir sáu menn, að nauðsynlegt var að hafa sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.