Menntamál - 01.12.1969, Page 45

Menntamál - 01.12.1969, Page 45
MENNTAMAL 251 eiginlegt félag, og þá var Stéttarfélag barnakennara í Reykjavík stofnað, árið 1931, og það fjallaði almennt um skólamál Reykjavíkur auk launa- og kjaramála. í röðum stéttarfélagsins voru ýrnsir af áhugamestu skólamönnum landsins og margir þeirra baráttufúsir. — Þú varst í stjórn S.B.R. 1932—1934. — Já, það mun hafa verið. Eg man, að ég vann þar með ýmsum ágætum mönnunr og áhugasömum, eins og Gunn- ari M. Magnúss og Hannesi M. Þórðarsyni. — Voru kosningar í Stéttarfélaginu pólitískar á þessum tíma? — Ja, það voru töluverðar „agitasjónir“. Öll félagsmála- starfsemi á þessum árum var í rauninni miklu harðvítugri en nú og meiri deilur á kennarafundum en verið hafa á síðari árum. Á árunum upp úr 1930 var ákaflega fjörugt lélagslíf, mikil fundahöld og nmræður um skólamál, og ]rá náttúrlega einnig mjög nrikið rætt um launamál, enda voru þetta erfið ár. Þó hafa launamálin aldrei verið eins erfið fyrir okkur reykvíska kennara og kennara úti á landi. Um árabil var t. d. greidd staðaruppbót á laun hér í Reykjavík. Og það hefur aldrei komið fyrir, að kennari í Reykjavík fengi ekki laun sín greidd á réttunr tíma, en hjá fjölda sveitarfélaga voru þetta hreinustu vandræði, og varð S.Í.B. oft að rétta þar hönd að, svo hlutur kennara væri ekki óhæfilega fyrir borð borinn. Ég get skotið því hér inn í, að sum sveitarfélög úti um land reyndu stund- unr að fá kennarann til að semja upp á það, að hann gæfi eftir hluta af þeinr launum, sem sveitarfélögin áttu að greiða kennurunum. Það var ekki dæmalaust. Það varð mjög til bóta, þegar kennarar fengu því lramgengt, að ríkissjóður greiddi öll laun þeirra. — Þú kemur í sambandsstjórnina 1934 og ert þar í 22 ár. — Já, þá dró ég mig til baka, ég vildi hætta, áður en allir væru orðnir leiðir á mér, enda sjálfsagt, að yngri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.