Menntamál - 01.12.1969, Page 46

Menntamál - 01.12.1969, Page 46
252 MENNTAMÁL menn tækju við. Áður en við förum að ræða um S.Í.B. vil ég aðeins drepa á aðdraganda stofnunar þess. Grund- völlurinn að myndun íslenzkrar kennarastéttar er eigin- lega lagður með launalögunum frá 1919, fyrstu launalög- um hins íslen/.ka ríkis. En þar er kveðið á um laun kenn- ara og að vissu marki réttindi þeirra og skyldur. Sam- kvæmt lögunum höfðu ekki aðrir rétt til kennarastöðu en þeir, sem lokið höfðu kennaraprófi. Náttúrlega var þetta ekki látið verka á kennara, sem voru búnir að kenna nokkur ár, þótt ekki hefðu kennarapróf. En í framtíðinni var miðað við það, að réttindalausir menn yrðu ekki ráðnir. — Hitt er svo annað mál, að kennsluyfirvcild hafa á ýmsum tímum sniðgengið þetta ákvæði, en S.I.B. hefur ætíð haldið uppi hörðu andófi. hessi lög voru náttúrlega geysileg réttarbót. Sá maður, sem átti drýgstan þátt í að halda fram rétti kennara, þegar launalögin voru sett, var Þorsteinn M. Jónsson, hinn mæti skólamaður, sem er í hópi þeirra, sem fyrstir luku kennaraprófi frá Kennara- skóla Islands, og hefur lielgað líf sitt skólamálum, eins og kunnugt er. Þessi lög höfðu gilt í 4 ár, þegar ég byrjaði kennslu, og þá var búið að stofna S.Í.B., en það gerðist árið 1921. Stofnun S.I.B. er einn mikilvægasti áfanginn í þróun kennarastéttarinnar. Fyrirrennari þess var Hið ís- lenzka kennarafélag, sem var stofnað 1889. Það starfaði með miklum ágætum um mörg ár og beitti sér fyrir ýms- um menningar- og hagsmunamálum. Meiri hluti félags- manna var kennarar við æðri skóla, enda var fátt um barna- kennara á þeim tímum. Kennarafélagið hætti störfum um það leyti, er S.Í.B. var stofnað. S.Í.B. hefur allt lrá stofnun barizt jöfnum höndum fyrir endurbótum í íslenzkum skóla- og uppeldismálum á öllum sviðum, aukinni mennt- un stéttarinnar og launa- og kjaramálum kennara. — Hvað er nú það helzta, sem S.Í.B. hefur fengið fram- gengt? — Ekki er hægt að rekja þá sögu svo nokkru nemi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.