Menntamál - 01.12.1969, Page 54

Menntamál - 01.12.1969, Page 54
260 MENNTAMÁL verður að komast á réttlátari grundvöll félagslega með því að fella niður skólagjöldin í lároverket og flytja allan bein- an skólakostnað yfir á samfélagið — ríkið og sveitarfélögin. Ollum börnum ber að veita samræmda grunnmenntun í samræmi við grundvallarreglur lýðræðisins. Skólakerfið ber að skiptdeggja þannig, að sveitarfélögin geti starfrækt það á hagkvæman hátt og í samræmi við tilgang þess. Að því er uppeklishliðina varðar þarf að endurbæta skólakerfið þannig með tilliti til námsmöguleika og þarfa einstaklingsins, að það stuðli að þess konar framhaldsnámi, sem vort nútíma menntasamfélag krefur. Gagnger endurskipulagning skólakerfisins var álitin frumskilyrði þess, að unnt yrði að koma á framannefndum breytingum. Nýskipan skólakerfisins var undirbúin af fræðslumála- skrifstofunni, sent í meginatriðum sér um framkvæmd skólastarfsins, en menntamálaráðherrann skipaði auk þess ýmsar nefndir til að sinna sérstökum viðfangsefnum. Frumvarp ríkisstjórnarinnar til laga um grundvöll skóla- kerfisins var lagt fyrir þingið árið 1967. í frumvarpinu voru eftirfarandi grundvallarreglur og markmið: 1) Gerð skólakerfisins Greytist þannig, að 9 ára sam- rænidur skóli verði grundvöllur skyldunámsins. Folk- skolan, medborgarskolan og mellanskolan skulu renna saman í einn skóla — grunnskolan. Skólarnir á mennta- skólastiginu skulu byggja á grunnskólanum og mynda venjulega 3ja ára menntaskóla eða 2—4 ára íðskóla (yrkeslároanstalter). 2) Grunnskólinn skal vera skyldunámsskóli, þar sem nem- endur bera engan kostnað af náminu, en njóta ýmiss konar stuðnings til að auðvelda þeim skólagönguna. 3) Grunnskólinn skal venjulega vera ríkisstyrktur skóli rekinn af sveitarfélögunum, en einkaskóli getur sinnt sama hlutverki og skal þá ganga inn í skólakerfi sveit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.