Menntamál - 01.12.1969, Side 55

Menntamál - 01.12.1969, Side 55
MENNTAMÁL 261 arfélagsins og starfa á nákvæmlega sama grundvelli og grunnskóli sveitarfélaganna. Skólarnir á menntaskóla- stiginu skulu annaðhvort vera í ríkiseign og algerlega kostaðir af ríkinu eða í eigu sveitarfélaga eða óháðra félagssamtaka og skuln þá njóta ríkisstyrks. 4) Grunnskólinn skiptist í 6 ára barnastig með sama námsefni fyrir alla nemendur, þar sem kennsla er í höfuðatriðum veitt af bekkjarkennara. Unglingastigið er 3ja ára og annast sérgreinakennarar kennsluna. Nem- endurnir og foreldrar þeirra fá að ákveða námsleiðina með því að velja — auk skyldunámskjarnans — við- bótargreinar eða kjörsvið í tungumálum, stærðfræði, eðlis- og efnafræði. Á þennan hátt er leitazt við að sníða námsstakkinn við hæfi einstaklinganna. 5) Einka lároverkskólarnir og mellanskólastigið í ríkis- reknu lároverkskólunum skulu innlimast í skólakerfi sveitarfélaganna, en við sérstakar aðstæður geta jafn- vel einkaskólar á grunnskólastiginu fengið ríkisstyrk. 6) Kostnaðurinn við grunnskólann skiptist þannig, að rík- ið greiðir ca. 75% og sveilarfélögin ca. 25%. í grunn- skólunum bera nemendurnir engan kostnað. Reglurnar um námsaðgreininguna (differentiering) fela í sér útvíkkun á hugmyndinni um samlelldan skóla, sér í lagi vegna ]jess að hin innri stigskipting (nivágruppering) kennslunnar í ákveðnum námsgreinum kemur til með að fá mikla þýðingu. Reglurnar um þetta eru svohljóðandi: „Á unglingastiginu (högstadiet) eru öllum nemendun- um kenndar allar námsgreinarnar, en efnismagnið getur verið misjafnt, sama gildir um kjörgreinarnar.” í frumvarpi ríkisstjórnarinnar voru möguleikarnir á að velja námsefni álitnir mjög þýðingarmiklir. Þetta varð jafn- vel orsök þess, að í frumvarpið voru enn fremur settar reglur um, að öllum nemendum skidi kenna eitt ókunnugt tungumál. Reynt var að gefa nemendunum kost á svo miklu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.