Menntamál - 01.12.1969, Side 57

Menntamál - 01.12.1969, Side 57
MENNTAMÁL 263 E£tir allheitar umræður á opinberum vettvangi náðist samkomulag í þinginu um málamiðlunartillögu frá ríkis- stjóminni, en samkvæmt henni skal enska og hitt innlenda rnálið vera skyldunámsgreinar í grunnskólanum, en nem- andi geti þó fengið undanþágu frá kennslunni í öðru mál- inu — £rá og með sjöunda skólaárinu — svo fremi hann hafi átt í erfiðleikum með námið í fyrra tungumálinu, sem liefst í 3ja bekk. Sterkasta röksemdin gegn kennslu í tveim málum senr skyldunámsgreinum var sú, að með því yrðu allt o£ fáir tímar eftir til valfrjálsra greina. Réttmæti þessarar röksemd- ar kom greinilega í ljós á síðastliðnu vori. Við samningu námsskrár fyrir unglingastig grunnskólans hefur verið leit- azt við að tryggja nemendum möguleika til a. m. k. 7 vikutíma valfrelsis, sem þýðir 28 tíma sameiginleg kennsla fyrir alla nemendur, þar sem heildarfjöldi vikutíma er 35. Sameiginlegt námsefni fyrir alla verður að fela í sér venjulegar bóklegar greinar. K jörgreinarnar eru fagurfræði- greinarnar, tæknigreinarnar og aðrar þjálfunargreinar (öv- ningsámnen) ásamt ýmsu viðbótarefni. Námsskrá unglinga- stigsins hefur vakið mikla athygli, jafnvel gremju, sérstak- lega meðal kennara í hússtjórn, handavinnu stúlkna, teikn- un og tónlist, af því að þeirra greinar voru ekki gerðar að skyldunámsgreinum. Það er hugsanlegt að hægt sé að ná samkomulagi, en það hlýtur að koma til óánægju hjá ýms- um aðilum — ekki sízt vegna þeirra skipulagsörðugleika, sem vinnu kennaranna verður samfara. Hnattstaða Finnlands krefur, að í námsskránni sé gert ráð fyrir möguleikanum til náms í öðrum ókunnum tungu- málum en ensku og hinu innlenda málinu. Hingað til hefur venjidega aðeins verið veitt kennsla í hinu innlenda málinu og einu erlendu tungumáli á miðskólastigi fáro- verket. A unglingastigi grunnskólans fá nemendur tæki- færi til að nema þriðja tungumálið sem kjörgrein, Jx e. a. s. þýzku, frönsku eða rússnesku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.