Menntamál - 01.12.1969, Qupperneq 65

Menntamál - 01.12.1969, Qupperneq 65
MENNTAMÁL 271 kráfði hann frekari sagna um ástandið í skólanum og vænt- anlegar atvinnuhorfur þeirra nema, sem þaðan útskrifast. í ljós kom, að ekki nærri helmingur útskrifaðra kenn- ara hafi nokkra möguleika á kennarastöðum, markaður- inn sé yfirfullur og kennaranna loiði ekki annað en að leita sér vinnu í óskyldum fögum. Því til málsbóta var svo fært, að þetta væri þó menntun, og hún skaðaði aldrei. Sumir fagskólar vinna aðeins með beinagrindarliði sum árin vegna þess, að stéttir þær, sem útskrifa meistara, eru mettar og óþarfi að útskrifa fleiri menn eða konur það og það árið. Þetta er skynsemi og sýnir, að enn eru þeir til, sem eitthvað vit hafa í kolli og gera ekki endalaust út á ríkissjóð, EINUNGTS til j:>ess eins að þykjast stórir og kunna eyðslu á opinberu fé. Það á að slá svona draumóra og vitleysu niður. Það er skylda þingsins eða skólayfir- stjórnarinnar og fjárveitinganefndar að banna með öllu slík æfintýri og fjáraustur, sem þessum skólastjóra, sem er samnefnari ýmissa annarra skólastjóra ætla að ana út í eða gera kröfur til. Fjárveitinganefnd, sem nóg hefur á sinni könnu, hlýtur að sjá, að það er glapræði eitt, að ausa fé í að útskrifa stétt manna, sem viðurkennir að þar sé fullt af lærðu fólki fyrir, og algjört atvinnuleysi blasi við eða sé þegar komið á. Svona vinnubrögð eru ekki til þess að auka vinsældir ráðamanna, enda er hér nm glœpsamlega afstöðu að rœða,1) ef úr framkvæmdum verður.“ Nú má vera, að sagnfræðingnum sjáist yfir Mánudags- blaðið, þó að hann komist yfir Morgunblaðið. Mun hann vart komast hjá því, að undangengnu heimildarmati, að vís- ast hafi verið dálitlir karlar við þessa tilgreindu stofnun, sem var glœla í úreltu skólakerfi, af orðunum mætti jafnvel álykta, að verið hefði eina glætan. Hitt mætti einnig gerast, að sagnfræðingurinn rækist á 1) Skáletur sett aí mér. — Br. Jóh.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.