Menntamál - 01.12.1969, Síða 66

Menntamál - 01.12.1969, Síða 66
272 MENNTAMÁL einhver slitur af litlu blaði frá 13. okt. 1969, og þyrfti ekki að velkjast í vafa, að þar hefðu glœpamenn farið með ráðin. Enn mætti það vera, að sagan og menningin varðveiti nokkrar leifar livors tveggja Morgunblaðs og Mánudags- blaðs og yrði þá dómsorðið sakbitnir ágætismenn, en sak- bitnir drengir í Islandssögu eru að jafnaði mjög í ætt við píslarvotta. 1 báðum fyrr nefndum ritstjórnargreinum kemur fram góð meining og jnll skynsemi, en báðum höfundum er einnig sameiginleg takmörkuð þekking d umrœðuejninu. Þegar á mál mitt líður, ætla ég að Ijóst verði, hvorn þessara tveggja höfunda ég tel fara nær kjarna málsins, en j)að er með sérstakri hliðsjón al' góðri meiningu og skynsemi sam- fara takmarkaðri pekkmgu á málefnum Kennaraskólans, sem mér var ljúft að verða við ósk Stéttarfélags barnakenn- ara í Reykjavík um að gera þeim og þeirra fundargestum nokkra grein lyrir Kennaraskólanum og kennaramenntun- inni innan veggja hans í dag, en staða hans í dag verður ekki skilin nema í ljósi þeirrar löggjafar, sem hann býr við, sem og alstöðu framkvæmdavaldsins. Meginbreytingar löggjafarinnar 1963 frá fyrri ákvæðum voru þessar, að dómi laganefndar, sem gerst mátti til þekkja: 1. að veita skólanum rétt til að brautskrá stúdenta, 2. að koma á fót framhaldsdeild við skólann, 3. að stofna undirbúningsdeild lyrir sérkennara, 4. aukin æfingakennsla, 5. nokkurt kjörfrelsi um námsefni. Um fyrsta og annan lið segir m. a. í greinargerð: Þeir gera ráð fyrir framhaldsnámi fyrir þá, sem lokið hala al- mennu kennaraprófi. Slíkt framhaldsnám hafa kennarar hingað til orðið að sækja til útlanda með ærnum tilkostn- aði. Er til j^ess ætlazt, að nemendur í þessari deild geti sérhæft sig í einstökum greinum. Ennfremur á nám þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.