Menntamál - 01.12.1969, Side 70

Menntamál - 01.12.1969, Side 70
276 MENNTAMÁL Niðurstaðan var sú, að fækkað var stundum eða hliðrað til í 13 námsgreinum til þess að rýma til fyrir valgreinum. I’essar staðreyndir sanna það næsta ljóslega, að nokkur innri mótsögn var í löggjöfinni, þar sem meira skyldi færzt í fang um námsefni og stundafjölda en tími heimilaði. Er þetta ef til víll einfaldasti og auðsæjasti vandinn, sem við blasti, þegar framkvæma skyldi löggjöfina.“ Hér lýkur ívitnun í greinargerð. Til þess að auðvelda framkvæmd löggjafarinnar var ákveðið að leita heimildar til þess að skipa saman skyldum námsgreinum og fela einum kennara umsjón með þeim. Þessari ósk var vel tekið af yfirstjórn skólans og fjárveit- ingarvaldi, enda er með þessu stefnt að því að framkvæma með skipulegum hætti það eftirlit og þá umsjón sem 10. grein löggjafarinnar gerir ráð fyrir. Umsjónarkennarar þeir, er hér um ræðir, eru kallaðir deildarkennarar, og er hlut- verk þeirra að fylgjast með markverðum nýjungum í náms- greinum Jreim, er þeir hafa umsjón með, hvort heldur er ný þekking, ný kennslutæki eða nýjar og betri kennslu- aðferðir. Þeir eiga og að gæta þess, að jafnan sé leita/.t við að fylgja rökréttri efnisröð i' námsgreinum og beitt sé hagfelldum kennsluaðferðum. Enn skulu þeir hafa umsjón með því, að ekki komi til þarflaus skörun á námsefni og vera skólastjóra til ráðuneytis. Skólastjóri ræður deildar- kennara til allt að þriggja ára í senn. Á mynd þeirri er ég mun bregða upp á eftir, má sjá þá embættismannaskipan, er skólinn hefur leitazt við að fá viðurkennda, en embættismennirnir eru yfirkennari, deild- arkennarar, æfingastjóri, ráðgjafi, gjaldkeri og bókavörður. Enn helur sérstakur bókavörður ekki fengizt ráðinn né heldur gjaldkeri. Má vel una hinu síðara, en miður hinu fyrra. Auk deildarkennaranna er sérstök ástæða ti 1 að vekja at- hygli á ráðgjafastarfinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.