Menntamál - 01.12.1969, Síða 71

Menntamál - 01.12.1969, Síða 71
MENNTAMÁL 277 Verkaskipting sú, sem hér hefur verið talin, ætla ég, að skilji eftir varanleg spor í íslenzkri fraeðslulöggjöf i fram- tíðinni, og er nærtækast dæmið af löggjöf þeirri um mennta- skóla, sem vænta má að afgreidd verði á Alþingi því, er nú situr. Deildaskiptingin er að sjálfsögðu hugsuð í beinum tengsl- um við 3. grein laganna; þar segir m. a.: ,,. . . Ennfremur er heimilt að taka upp sérkennslu í fleiri greinum, og skidu nemendur þá í samráði við skóla- stjóra velja sér aðalgrein eina eða fleiri." Við lítum síðar á mynd, þar sem kennsluskipanin og kjörgreinarnar eru markaðar. Bekkjarskipan í hefðbundn- um stíl er haldið að verulegu leyti í fyrsta og öðrum bekk. Þó er komið á fót námsflokkum í I. bekk, er á veturinn líður eftir sérþiirfum nemenda, og í öðrum bekk, þar sem mikil áherzla er lcjgð á náttúrufræði, lýkur námi síðari hluta maímánaðar með vettvangsfræðslu í líffræði og jarð- fræði. Má þar nefna grasafræði og skógrækt, líffræði fjör- unnar og fuglaskoðun, en athygli hefur einkum verið beint að jarðfræði nágrennisins, enda af nógu að taka. Kjörgreinaskipanin þarfnast, ef vel á að vera, eigin lnis- næðis, tækja og bóka, en á það hefur mjög skort. Hitt ætla ég, að kjörgreinaskipanin í Kennaraskólanum hafi flýtt fyrir því, að yfirstjórn fræðslumálanna hefur sett heimild- arákvæði um lágmarksfjcjlda nemenda í slíkum námsflokk- um, en slík heimildarákvæði eru bein forsenda fyrir því, að fjárveiting verði skynsamlega áætluð og heimiluð. Þar sem fyrr var vikið að Jdví, að hefðbundinni bekkjar- skipan væri haldið í fyrsta og öðrum bekk, er ])ó rétt að geta Joess, að Jrar, en jví einkum í þriðja og fjórða bekk og kennaradeild stúdenta hefur nokkuð verið gert af jní að slá sarnan bekkjum, tveimur, þremur eða jafnvel fjórum í fyrirlestrum í námsefni, sem ætla má að sé jafnvel kynnt eða betur með fyrirlestrum en öðrum hætti. Fyrirlestrakennslan í Kennaraskólanum á undanförnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.