Menntamál - 01.12.1969, Page 72

Menntamál - 01.12.1969, Page 72
278 MENNTAMÁL árum hefur orðið til þess, að sá kennsluháttur hefur a. m. k. verið ræddur og jafnvel ákvarðaður í greiðslu launa. Auk fjölmennu flokkanna í iyrirlestrunum hefur loka- bekkjum verið skipt í fámenna vinnu- eða rannsóknarhópa, er við köllum gengi. Hafa þeim verið fengnir til hand- leiðslu ýmsir sérfræðingar. Hvorutveggja kennsluforminu er mesti bagi að þrengslunum í skólanum. Löggjöfin frá 1963 hefur sennilega hvergi haft meiri áhrif en á aðsóknina að Kennaraskólanum. Meðalijökli nemenda í fyrsta bekk í bóklega náminu, miðað við 5 ára bil, var innan við 20 fram til árabilsins 1955—’59. Síðan fjölgar jafnt og þétt í skólanum. Þó er 6 nemendum færra í 1. bekk í ár en í fyrra, og valda því án efa skilmerkilegar ábendingar skólans til nýliða um atvinnuhorfur og tak- markaðar líkur á jákvæðum námsárangri þeirra, sem tæpan hafa undirbúninginn. Á síðastliðnu sumri voru nýjar umsóknir um skólavist á 6. hundrað. Nemendafjöldi á hausti. Meðaltöl 5 ára. Ár Meðaltal í 1. bekk 4. bekkur alm. Stúdentar 1908-1909 16 1910-1914 14.8 1915-1919 10.2 1920-1924 1 1.6 1925-1929 10.8 1930-1934 12 1935-1939 17.8 1940-1944 16.2 Hefst 4. b. 1945-1949 9.6 22.80 Stúdentar 1950-1954 14.2 27.40 12.00 byrja að 1955-1959 22 19.60 15.80 sækja sk. 1960-1964 72 27.00 31.20 að ráði 1965-1969 218.6 82.40 44.00
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.