Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 279 Vert er að minna á, að gagnfræðingar hai'a undanfarin ár yfirleitt sótt mánaðarlangt námskeið og þreytt próf, áður en þeir settust í fyrsta bekk. Þá hefur námið í kennaradeild stúdenta verið lengt úr einu ári í tvö. Tel ég það vera markverðustu breytinguna, sem gerð hefur verið á almennu kennaranámi á Islandi, þegar undan er skilin sjálf stofnun Kennaraskólans. Mark- verð er þessi ákvörðun af því, að með henni er kennara- námið fyrst viðurkennt sem sérnám á háskóiastigi. Ég vil ekki skiljast við þetta almenna yfirlit án þess að víkja að æfingakennslunni. Þegar löggjöfin var undirbúin, var sérstakri undirnefnd falið að gera tillögur um æfingakennsluna. Undirnefndinni var, og laganefndinni raunar allri, tnjcig í mun að auka stch’lega við æfingakennsluna frá því, er verið hafði. Skyldu kennaraefni kenna sjálfstætt eigi skemur en um þriggja vikna skeið sem næst 3 kennslustundir daglega. Auk þess var gert ráð fyrir nokkrum æfingum og áheyrnarstundum. í reglugerðardrögum stefndi skólinn að því, að hálf stund kæmi í áheyrn á viku í I. og II. bekk, en ein í III., saman- lagt þrjár vikur í sjálfstæðri kennslu í III, og IV. bekk. Sem dæmi um framkvæmdina tek ég s.l. vetur. Kennaranemar, er luku prófi s.l. vor, dvöldust í áheyrn og kennslu í skólum Reykjavíkur og nágrennis alla fimmtu- daga frá 17. okt., alls 20 daga, og voru í áheyrn eða kenndu samfellt. 11 heila daga, eða 31 kennsludag alls. Þessi aukn- ing æfingatímanna frá því, er áður var, er ein mesta breytingin, sem gerð hefur verið á skipulagi fjögurra ára bóklegu deildanna. Hitt er svo mála sannast, að nemenda- fjöldi er miklu meiri en unnt er að koma niður með skap- legum hætti. í bóklegri æfingakennslu verða í vetur um 190 nem- endur, og er þá framhaldsdeildin meðtalin. Ég hef gert lauslega áætlun um fjölda kennaraefna í æfingakennslu til ársins 1972—73, og verður hann lrá og með næsta ári 230—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.