Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 74

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 74
280 MENNTAMÁL 240. í bóklegri áheyrn eiga að vera í vetur, enda þótt fyrsta og öðrum bekk sé sleppt, rúmlega 200 nemendur. Tvö árin næstu verða þeir 200—240, en fækkar síðan mjög vegna væntanlegra breytinga á inntökuskilyrðum. Samanlagður fjöldi í áheyrn og æfingakennslu verður í vetur tæpir 400 nemendur, en nokkuð yfir hálft fimmta hundrað tvö árin hin næstu, og fellur síðan af fyrrgreindum ástæðum niður í eðlilegan fjölda. Með árinu 1950 verða þau markverðu tímamót í sögu Kennaraskólans, að stúdentar taka fyrir alvöru að leggja leið sína þangað. Fram að þeim tíma höfðu þeir sótt hann mjög stopult, og ekki verið sérstakar deildir fyrir þá, held- ur sóttu þeir tíma með lokabekk almennu deildarinnar, sem var raunar eina deildin í skólanum til 1949. Á ára- bilinu 1955—'65 voru álíka margir stúdentar og fjórðu- bekkingar brautskráðir. Árið 1963 tók undirbúningsdeildin til starfa. Æfinga- kennsla hófst því í þeirra deild, þ. e. í öðrum bekk, árið eftir. Ef litið er á viðkomu og eftirspurn á kennurum næstu 5 árin eftir 1970, mun áætluð þörf á brautskráðum kenn- urum á skyldunámsstigi, miðað við óbreytt skólakerfi, vera 35—50 á ári. Áætlun mín fyrir væntanlega braut- skráða nemendur úr Kennaraskólanum er: 1970 um 180 1971 - 200-220 1972 ................ - 240-250 1973 ................ - 230-240 Árið 2000 er árleg lágmarksþörf áætluð 300 brautskráð- ir kennarar. Eg leyfi mér nú að endurtaka í myndum meginatriði þess, er ég hef rakið til þessa. Að lokum er yfirlitsmynd um lóð Kennaraskólans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.