Menntamál - 01.12.1969, Page 84

Menntamál - 01.12.1969, Page 84
290 MENNTAMÁL hæfðs undirbúnings, heldur einnig ábyrgðar- og réttar- vitundar. 2. Sérhæfður undirbúningur skal vaxa upp af traustum almennum undirbúningi, sem tryggir kennaraefnum lif- andi, virka og skapandi heldarsýn til meginsviða pekk- ingarinnar, fordómalausa afstöðu gagnvart þeim og fús- leika til að taka nýjum sannindum. 3. Sérhæfður undirbúningur skal gera kennaraefni fær um að taka ábyrga afstöðu gagnvart sérhverri uppeldislegri kröfu, sem honum ber að höndum. 4. Sérmenntunin verður að ná til alls starfsliðs skólanna og skólakerfisins. 5. Stofnmenntun kennara verður að hvíla á þeim grunni, að hún tryggi samstarfshæfni kennara við aðra séríræð- inga, er í skólunum vinna og vera svo traust og gild, að kennari geti með viðráðanlegu viðbótarnámi flutzt milli skólastiga — eða aldursflokka — upp eða niður innan kerfisins. 6. Hún verður ennfremur að gera þær kröfur til kennara- nema og námsefnis, að þeim sé frjáls og heimil króka- laus leið til œðsta náms og námsstiga. Niðurlag: Eg gat þess í upphafi máls míns, að dómur sögunnar skipti ekki máli. Nú erum við öll af þjóð, sem er söguþjóð í þeim einkennilega skilningi, að hún á enga forsögu í landi sínu, og hún hefur jafnan metið söguna mikils, er sögu- þjóð í þeim skilningi einnig. Kennarastéttin hefur ekki verið söguleg stétt. Kennarar eru helzt aldrei nefndir frem- ur en aðrir sjálfsagðir hlutir í æviminningum stórhvelanna á hafi sögunnar. Þeir hafa þolað að vinna verk sín í hljóði af rneiri trúnaði við skyldur sínar en bliksýn sögunnar. Vera má, og margt bendir til þess, að kennarar taki nú að gerast söguleg stétt, þá dirfist ég þó að vona, að þar verði sem minnst rúm fyrir píslarvotta, glæpamenn og hetjur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.