Menntamál - 01.12.1969, Page 87
MENNTAMÁL
293
Frá ráðstefnunni.
sem sambandið starfar eftir. Reyndar kom það fram, að
þessi ár, sem sambandið hefur starfað, eru almennt álitin
vera eins konar reynslutími til þess að átta sig á, hvernig
hægt væri með sameiginlegu átaki að finna grundvöll að
samræmdu skólastarfi Norðurlandanna.
Eins og að líkum lætur voru allar móttökur með mikl-
um ágætum. Ráðstefnan var haldin í hinu glæsilega húsi
T.C.O. en þar hafa bæði finnsku samböndin aðsetur.
bví miður höfðum við ekki tíma til þess að skoða Helsing-
fors eins og vert hefði verið, en Thomas Rehula var svo
elskulegur, þrátt fyrir mikið annríki, að aka með okkur um
borgina. Það, sem vakti athygli okkar öðru fremur, voru
hin nýju hverfi, sem verið er að reisa í nágrenni borgar-
innar. Húsin eru e. t. v. svipuð og hér heima, en skipu-
hér tíðkast. Nýja hverfi tækniskólans lter einnig sérstakan
vott um finnska hugkvæmni í byggingarstíl, en þar sem
lagið er allt annað, ólíkt nýtízkulegra og skemmtilegra en