Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1994, Qupperneq 19

Heima er bezt - 01.07.1994, Qupperneq 19
Öskar Sigvaldason frá Gilsbakka: Hringferð um ísland 1945 Mig langar að rifja upp eina ferð af mörgum sem ég hef farið um Island. Þessi ferð var farin árið 1945 og þá hringinn um- hverfis landið, það er leiðin sem nú er nefnd / þjóðvegur eitt. Eg hef haft mikinn áhuga á því að sjá landið og kynnast þvi sem best og starf mitt hefur gert mér mögulegt að sinna þessu áhugamáli mínu nokkuð. Óskar Sigvaldason, 1945. r g er fæddur árið 1908 á Gils- bakka í Öxarfirði og lærði á bíl heima í héraði árið 1930, þar sem ég keyrði fyrst vörubíl. Síð- an fór ég til Akureyrar og keyrði á BSA (Bifreiðastöð Akureyrar), þá áætlunarbíla, og var mest í langferð- um. Ég sá ntikið af landinu á þeim ferðum því ég keyrði frá Akureyri austur á Firði. I þá daga var ekið alla leið til Viðfjarðar með farþega til Norðfjarðar, sem sfðan fóru yfir fjörðinn á bát til Neskaupstaðar. Eins ók ég oft suður í Borgarnes en þaðan fóru farþegar með skipi til Reykja- víkur. Haustið 1943 hætti ég á BSA og fluttist til Reykjavíkur og settist þar að. Fyrst keyrði ég þar vörubíl lítils háttar en síðan fór ég í leigubílaakst- ur og keyrði þá á bifreiðastöðinni „Hreyfli.“ Það var seint í júní 1945 að beðið var um bíl í þriggja daga ferð. Það átti að fara austur um sveitir og sýsl- ur, allt austur á Síðu og í Fljótshverfi eða þangað sem fólksbílum var fært. Heima er hesl 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.