Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 33

Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 33
Stefán Jasonarson frá Vorsabæ: Göngugarpar heiðraðir Níutíu og fjögurra ára aldursmunur Ég hefi áður greint frá því í Heima er bezt, hver var elsti og hver var yngsti „göngugarp- urinn“ sem tóku þátt í og gengu með mér um- talsverðan spöl á lands- göngu minni á ári aldr- aðra 1993. Ég hafði ákveðið að hinir út- völdu mættu „vænta viðurkenningar“ fyrir afrek sín og sérlega ánægjulegar samveru- stundir. ú, svo sannarlega hafði /fég heitið því við upphaf landsgöngu minnar, ef „uppátæki mitt“ heppnaðist án áfalla, að gleyma ekki því góða fólki sem setti merki sitt á mannlífið, meira en flestir aðrir með sín mörgu æviár, lífsgleði og æskufjör. Það er kominn 22. apríl 1994. Eg er staddur á Klauslur- hólum á Kirkjubæjarklaustri. Þar cru íbúðir eldri borgara í snyrtilegu umhverfi. Eg hefi áður komið á þessar slóðir og átti ánægjulega samveruslund með gönguhópnum á Kirkjubæjarklaustri þann 17. júlí 1993. Nú geng ég til fundar við minn aldna og áhugasama göngufélaga, Jóhann Þorsteinsson, fyrrverandi bónda að Frá afhendingu heiðursskjalsins til Jóhanns Þorsteinssonar. Sandaseli í Leiðvallahreppi. Hann fæddist 4. september 1897 og er því elstur þeirra sem tóku virkan þátt í lands- göngu minni. Jóhann fagnaði gestakomunni innilega. Bauð hann mér að líta á íbúð sína þar í Klausturhólum og benti á fagurt og fjölbreytt útsýni og varð næstum því ungur í annað sinn. Eg bar upp erindið og af- henti honum heiðursskjal sem staðfestir að hann væri elstur þeirra fjölmörgu sem tóku þátt í „Stefánsgöngunni“ 1993. Þrátt fyrir háan aldur er Jóhann enn með ýmis járn í eldinum. „Jú, ég hefi gaman af að dunda mér hérna við eitt og annað,“ sagði hann og kvaðst leggja áherslu á að borða hinn holla og kjarnmikla sveitamat og daglegar göngu- ferðir kvað hann sér mikils virði. Þar með eru kuldaúlpan Heima er hest 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.