Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 10

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 10
mmmmmmmmm ir allt hjólið þunnt lag af olíu, og að sjálfsögðu þurrka hana af, þegar þið takið hjólið í notkun næsta vor. Ég vona, að þið séuð búin að ganga frá hjólinu ykkar. Enginn ætti að nota það yfir veturinn, það verður svo Ijótt á því. Fyrst og fremst er stórhættulegt að vera á reiðhjóli í snjó, hálku, myrkri eða vondu veðri. Af því hafa orðið mörg slys á börnum. Nú hafið þið tekið fram skauta, skíði og sleða, því allt eru þetta skemmtileg ieiktæki, og sem eiga við árstímann og veðurfarið, en ekki er sama hvar notuð eru. Því miður vill þetta oft gleymast. Mörg börn renna sér á sleðum, skautum og skíðum á umferðargötum, niður brattar brekkur og yfir og inn í þvergötur. Þið gerið ykkur ekki nógu vel grein fyrir því, eða gleymið þvf hreinlega, að ökumenn þurfa miklu lengri tíma til að stöðva bifreið sina þegar hálka er. Rennið ykkur því aldrei á umferðar- götum. Reynið að finna brekkur utan þeirra. Ég gæti sagt ykkur frá slysum, já, hræðilegum slysum, sem jafnaldrar ykkar hafa lent i, en að segja frá því yrði aðeins til að valda ykkur hryggð. Þið skuluð því alltaf hafa það hug- fast, þegar þið eruð að leika ykkur, að svolítil gát sparar sáran grát. Kær kveðja. Ásmundur. umsjon Ásmundar Matthíassonar ur getur það beinlínis kostað Iffið, hvort farið er eftir þeim eða ekki. Leikir ykkar eru margvíslegir og jafn- vel í sumum tilvikum háðir tfzkunni. Ég held þó, að árstíminn eða öllu heldur veðrið, veðurfarið, hafi mest áhrif á, hvaða leikir eru efst á baugi í hvert sinn. Leikir ykkar eru misjafn- iega skemmtilegir og einnig misjafn- 'J SS mferðarfræðsla, og þá um leið l__SM. umferðarþekking, er mjög nauðsynleg hverju barni. Það má segja, að það sé jafn þýðingar- mikið og að læra að lesa og skrifa. Umferðarfræðsla er til þess meðal ann- ars að veita þér þekkingu á umferðar- reglum og hvernig þú eigir að hegða þér í umferðinni. Hún á að skapa í huga þér skilning og virðingu fyrir umferð- arreglunum og tillit til annarra veg- farenda. Þú verður að þekkja mismun- andi umferðaraðstæður, svo sem um- ferð á götum bæja annars vegar og á þjóðvegum hins vegar. Ef þú lærir að þekkja vel þitt eigið umhverfi og ferð ætíð eftir settum reglum og sýnir fyllstu aðgát, þá muntu einnig gæta þín þótt þú komir í nýtt umhverfi. í einfaldasta leik gilda ákveðnar regl- ur. Brjóti einhver þessar reglur, þá er ekki lengur gaman að leiknum. Um- ferðarreglurnar eru í sjálfu sér ekkert annað en leikreglur, en þar veltur á meiru en því, að ekki sé lengur gaman að leiknum, ef þær eru brotnar, held- lega hættulegir, en það sem gerir þá hættulega er ekki fyrst og fremst leik- irnir sjálfir, heldur hvar leikirnir eru leiknir, á hvaða stöðum þið eruð að leika ykkur. Nú er komið haust, og að sjálfsögðu fylgir því snjór, hálka, myrkur og vond veður. Veðurfarið hefur gripið fram í fyrir ykkur og breytt leikjum ykkar, og þannig á það líka að vera. Þið hafið t. d. lagt reiðhjólið til hliðar, þ. e. komið því fyrir í góðri geymslu. Hjól- ið má ekki geymast þar sem raki er, þvl þá ryðgar það, en ef þið hafið ekki góða geymslu, þá ættuð þið að bera yf- r rní rmíiiiiuin N Þribraut FRI oa ÆSKUNNAR - Keppnin er haíir i! Skólastjórar og íþróttakennarar um land allt hafa verið beðnir að hjálpa okkur með framkvæmd keppninnár. Frjálsíþróttasamband íslands Snúið ykkur til þeirra til að fá upplýsingar og aðstoð. Barnablaðið ÆSKAN. — 482
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.