Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 55
Sigurður H.
Þorsteinsson
Verðlaun
Og ])á koma loks úrslitin í frimerkja-
getrauninni, sem haldin var siðastliðinn
vetur. Mjmdirnar á þýzku frímerkjunum
voru af: Beetlioven, Hegel og Hörderlin.
Verðlaunin fengu þessir lesendur:
Olafur Höskuldsson, Einimel 15, Rvík.
(íuðjón Sigurðsson, Greniteig 9, Iíeflavík,
Kristrún Bergþórsdóttir, Hjarðarhaga 40,
Reykjavík.
Ný getraun
Hér verða svo lagðar fyrir ykkur þrjár
spurningar, sem þið eigið að svara innan
mánaðar frá útkomu hlaösins, en nú verða
öll svörin að vera rétt til þess að þið fáið
verðlaun.
1. Af hvaða tilefni var íslenzka eitt
hundrað króna frímerkið gefið út?
2. Hver teiknaði íslenz.ku fiskafrímerkin ?
3. Af hverjum er myndin á lýðveldissam-
stæðunni frá 1944?
Nú er um að gera að leita upplýsinga,
i frimerkjaverðlistunum, hjá kunningjum
og iijá pahha og mömmu. Munið svo að
senda inn lausnirnar innan mánaðar frá
útkomu blaðsins, og gildir þá póststimp-
illijin á umslagi bréfsins, svo nú skulið
þið l)iðja póstmanninn að stimpia vel,
svo að hægt sé að lesa dagsetninguna.
Verðlaun verða veitt eins og óður, þrenn
frímerkjaverðlaun, sem verða svo send
ykkur um leið og úrslitin eru birt.
Þann 25. ágúst s.i. voru gefin út tvö
ný islenzk t'rímerki. VerSgildi kr. 3,00,
mynd vetrarblóm, og kr. 15,00, mynd Laka-
gigar.
Klúbb urinn
Frimerkjaklúhbur Æskunnar hefur
gengið ágætlega, ])ó eiga nokkuð margir
eftir að borga árgjaldið, sem er 25 krón-
ur. Athugið, að þetta er ekki fyrst og
fremst klúbbur, sem heldur fundi, þeir
eru aðeins eins og kaupbætir, þegar liægt
er að koma þvi við að halda þá. Hins
vegar fá þeir, sem borga árgjaldið, senda
meðlimaskrá og umslag eða frímerki, sem
eru að minnsta kosti eins mikils virði og
árgjaldið, sem þeir borga. l’etta eru gjaf-
ir frá frimerkjaverzlununum og ýmsum
söfnurum, sem vilja styðja klúbbinn okk-
ar, og meðlimaskráin, sem er skrá yfir
skuldlausa félaga, gefin út á tveggja ára
fresti, gefur ykkur tækifæri til ]>ess að
komast i samband við aðra félaga og
skipta á frimerkjum við ])á.
Kross-
gáta
4.
Hqa:fur MANNS 4 strak * SLtUi ■^■bOL.V.D 4- ™ KLAKI * STEL PQF. 4 IREYSUM i'
FÖTA-+ BONAÐUR ÍLAT *
PJ0FN- AÐUR 4,
ahöld * LEIKUR -y
KAKA
FJALL BOHÐA^
T5KYKKTTIS INN *
SKAMM-^ STÖFUN FUGL BIÓM*
V0ND 4-
TJ0N-S A SKÖ^
SPIL *
B0KSTAF H VILJUHR * Q U Ð
4 SAIJILJ.
SAMHU. 4
SVIKIÐ
Verðlaun
Verðlaun fyrir krossgátu 2
fengu eftirfarandi:
Guðbjörg Skarphéðinsdóttir,
Aðalstræti 23, bingeyri, Dýra-
firði; \'iðar Krist jánsson,
Höfða, Vtri-Njarðvik; og Beta,
Syðsta-Osi, sem verður að
senda okkur nánara heimilis-
fang, svo að við geturn sent
henni verðiaunin.
Verðlaun fyrir krossgátu 3
hlutu svo |>essi:
Fanný Gunnarsdóttir, Loka-
stíg 10, Reykjavik; Fjóla Sig-
urðardóttir, Skagaströnd, A.-
Hún.; og Guðbjörg Sigurþórs-
dóttir, E-götu (i, Blcsugróf,
Reykjavík.
Hér er svo 4. krossgátan og
tui enn með nýju sniði og aft-
ur gerð af einum lesanda.
52 7