Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 73

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 73
Hin fræga leikkona, Brigittc Bardot lieldur stöðugt vin- sældum sínum í Frakklandi. Nýlega var hún kjörin vinsæl- asta leikkona Frakklands ár- ið 1070. Þrátt fyrir aldurinn, en liún er nú ltomin talsvert á fertugsaldur, virðist hún enn vera leiðandi í táningatízku Frakklands, þvi hiöðin segja, að engin stúika gangi í styttri pilsum en hún. : : : Höfum nú til sölu mjög hentugar MÖPPUR UNDIR ÆSKUNA. Verð möppunnar er aðeins kr. 127,00. : : BJÖSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit. Teikningar: J. R. Nilssen. 1. Eftir ævintýrið með Róbínson og veiðimanninn halda krakkarnir aftur af stað. Báturinn brunar eftir vatninu, en allt i einu fær Bjössi góða hugdettu. Því ekki að reyna veiðiheppnina, meðan þau eru að reyna siglingahæfni bátsins? Eg tók einmitt færið mitt með, liugsar liann, og hann er ekki lengi að hrinda hugmynd sinni i framkvæmd og kastar út. — 2. En svo illa tekst til, að færið lendir i Þrándi, sem á sér einskis ills von og segir argur: „Eg lield þú sért orðinn jafnvitlaus og þessi veiðikarl. Veiðar ættu að vera bannaðar fyrir svona klaufa." — 3. Þrándur losar síðan færið og kastar því út. „Næst skaltu reyna að festa i betri og feitari drætti!“ kallar hann hæðnislega til Bjössa. „Já, einum, sem er jafnlangur og þú,“ anzar Bjössi. „Það er sagt, að mikið sé af urriða hér i vatn- inu,“ heldur liann svo áfram. — 4. Það líður góð stund þar til bítur á lijá Bjössa, en allt i einu er rykkt í línuna, og það svo um munar. Hún stríkkar snöggt, og Bjössi hrópar upp: „Hann hlýtur að vera vænn þessi!“ Og víst er það, að bátur- inn tekur til að velta svo mikið, að Þrándur hrekkur útbyrðis. 5. Þrúður nær taki á Þrándi, þcgar honum skýtur upp, og Bjössi hjálpar lienni að draga hann upp í bátinn aftur. „Ha, ertu votur?“ spyr Bjössi ertnislega. „Hoppaðu sjálfur út í, þá færðu svar við þvi,“ urrar Þrándur á móti, „en ég sé ekki betur en þér væri hollast að sinna færinu þinu núna!“ — 6. Bjössi fer að draga inn linuna, og það leynir sér ekki, að þetta mun vera stærðar skepna á önglinum. Fiskurinn stóri herst um af öllum kröftum fyrir lífi sinu, og Bjössi ákveður að gefa aftur út línuna til þess að þreyta hann, svo betur gangi að innbyrða hann á eftir — og fiskurinn stekkur i ioftköstum eftir vatnsborðinu. 545
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.