Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 72

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 72
Kæru lesendur. Ég nefndi það í upphafi, að ég ætlaði jafnvel að kenna ykkur aðferð til þess að eignast heila Hondu. Hondu mega unglingar nota þegar þeir hafa náð 15 ára aldri. Á þeim aldri eru margir þeirra farnir að reykja sígarettur. Ef þið, í stað þess að reykja, sparið andvirði eins pakka á dag, hafið þið á tveim árum sparað saman fyrir Hondu vélhjóli. Með því að stofna sparisjóðsreikning í Útvegsbankanum eignizt þið Trölla sparibauk, sem örfar ykkur til sparnaðarins, og vextirnir sem þið fáið inn á reikninginn flýta enn fyrir því, að þið eigið fyrir hjólinu. Það er ólíkt hyggilegri leið, en að brenna peningana upp til agna milli fingranna. Að lokum vona ég að ykkur gangi vel 'í verðlaunaþrautinni og kveð að sinni. Bless, Trölli. Trölli gengst fyrir verðlaunaþraut. í þessu eintaki og þeim næstu verður falin Eítil mynd af Trölla. Þeir Lesendur, sem taka vilja þátt í þrautinni, eiga að finna myndina og senda bréf til Trölla. í bréfinu skal tekið fram, á hvaða blaðsíðu Trölli sé falinn. Svarið þarf að hafa borizt Trölla ekki síðar en 30. nóvember n.k. Verðlaunin eru þrjú, hverju sinni. Þau eru öll jafn há, eða kr. 500,00 og einn Trölla sparibaukur. Sendið nú Trölla línu sem fyrst. Skrifið utan á umslögin: Trölli, Útvegsbanka íslands, Reykjavík. Að svo mæltu gefum við Trölla orðið. Sft IJT VE GSBAN Ivl ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.