Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 36

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 36
ö Þetta fjögurra hæða hús, sem er likast stóru skipi að lögun, er skóii „Artek“ sumarbúðanna. Skólahúsið er búið fullkomn- ustu kennslutækjum. í hverri stofu er kvikmyndatjald. Hver námsgrein hefur sína sérstöku stofu, sem búin er þeim tækjum, sem með þarf. i skólanum er stórt safn. Skólinn i Artek getur tekið við 1700 börnum í einu. Á myndinni sést einn bekkur skólans í verklegri flatarmálsfræði. Sumariand barnanna Það er alltaf glatt á hjalla í Artek. Á daginn er farið í fjallgöngur, sólböð, buslað í sjónum og hlaupið í sand- inum. Oft má heyra glaðvaeran söng og gftarleik á strönd- inni. Börnin geta fengið tilsögn í alls konar íþróttum og stundað þær að vild. Þarna eru líka starfandi hópar, sem jp«að er komið sumar, sólin skín og skólinn er búinn. flLJ Mörg skemmtileg verkefni bíða barnanna í sumar- búðum barna og unglinga um öll Sovétríkin. í land- inu eru yfir 8000 sumarbúðir fyrir börn og þar er rúm fyrir Vinátta og samstarf rúmar 6 milljónir barna á ári. Vinsælustu sumarbúðirnar eru við Svartahaf, og þá sérstaklega Artek, sem er á Krímskaga við rætur Bjarnarfjalls. Artek hefur upp á margt að bjóða — sjóinn, fjöllin, sól- skinið og nóg af hreinu lofti. Þangað koma árlega þúsund- ir barna víðsvegar að af hnettinum og tengjast órjúfandi vináttuböndum. Artek sumarbúðirnar voru byggðar fyrir meira en 40 árum. Þetta voru erfiðir tímar fyrir Sovétrikin. Verið var að reisa atvinnulíf landsins úr rústum eftir borgarastríðið. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður var lögð mikil áherzla á byggingu sumarbúðanna. Fyrst í stað voru þetta tjaldbúðir, sem störfuðu aðeins yfir sumarmánuðina, og í fyrsta hópnum voru 80 börn. Börnin hjálpuðu til við að reisa búðirnar og natnar hendur þeirra hlúðu að gróðrinum I kring. Fljót- lega tók Artek að vaxa. Nú eiga sumarbúðirnar yfir 300 ekrur lands og 5 km af strandlengjunni. Þúsundir barna eyða sumarleyfinu í björtum og nýtízkulegum hýbýlum búðanna. 508
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.