Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 23

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 23
Hinn 14. júlí s.l. flaug hópurinn norður til Akureyrar, ásamt Baldvin Þ. Kristjánssyni, félagsmálafulltrúa frá Sam- vinnutryggingum, og Finnboga Júlíussyni, útbreiðslustjóra hjá barnablaðinu ÆSKUNNI. Skoðaðir voru helztu staðir á Akureyri, Matthíasarkirkja, Nonnahús, Friðbjarnarhús, Sig- urhæðir, Davíðshús, Lystigarðurinn o. fl., ásamt starfsemi fataverksmiðja SÍS, sem áður voru nefndar. Börnin tóku á móti sínum fataverðlaunum, en aðrir verðlaunahafar höfðu tekið sin verðlaun í Reykjavík. Gist var á Hótel KEA og haldið til Reykjavíkur daginn eftir, — landleiðina — með viðkomu f Bifröst í Borgarfirði og í íþróttaskólanum að Leirá. Nú þegar þessari umferðargetraun er lokið, þakkar blað- ið öllum þeim, sem þátt tóku í samkeppninni, Landssam- bandi klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR og öðrum, sem á einn eða annan hátt greiddu fyrir, að getraunin gæti farið fram. Munið! Við erum öll, alla daga, í verðlaunasamkeppni um umferðarmál, og verðlaunin eru: Heilir limir — heil farartæki, þ. e. meiri lífshamingja. — Er hægt að óska sér betri verðlauna? Blaðið vekur athygli á hinum vandaða íslenzka iðnaði í sambandi við alklæðnað hinna þriggja verðlaunahafa, en þar fer saman smekkur og notagildi. Víst er, að færri slys yrðu, ef allir ferðalangar veldu íslenzkan fafnað, sem hæfir islenzkum aðstæðum. Veljið íslenzkt! — Eflið íslenzkan iðnað! — Munið kjör orðið: Gott er heilum vagni heim að aka! Kolbrún Bergsdóttir hlaut reiðhjól í verðlaun. Ingibjörg Þorbergs, Öystein Grue, Áshild Ekre og Stein Lage Strand. Verðlaunahafar I ágúst s.l. heimsóttu ritstjórn blaðsins tvö norsk börn, sem voru á ferð hér á landi í 5 sólarhringa, en bæði höfðu þau unnið [ verðlaunakeppni norska ríkis- útvarpsins, og máttu þau velja milli 7 landa, sem þau langaði til að heimsækja, og völdu þau ísland. í vylgd með þeim var Stein Lage Strand, umsjónarmaður þarna- tímans í norska útvarpinu, og Ingibjörg Þorbergs, sem sá um móttöku þeirra hér á landi fyrir íslenzka ríkis- útvarpið. Börnin eru bæði ellefu ára að aldri. Stúlkan heitir Áshild Ekre frá Osló, en drengurinn Öystein Grue frá Válor í Solör. Spurningakeppnin, sem þau unnu, fjallaði um nátt- úrufræði, og efndi norska ríkisútvarpið til hennar. Keppnin stóð yfir í 14 vikur, og voru lagðar 4 spurn- ingar fyrir þátttakendur í hverri viku, og þessi tvö börn kunnu alltaf rétt svör við öllum spurningunum og urðu svo að lokum að skila ritgerð um náttúrufræðilegt efni. Áshild kvaðst vera mjög ánægð með þessa ís- landsferð, þau hefðu fengið að sjá svo margt, Gullfoss, Geysi og svo nýju gosstöðvarnar við Heklu. Öystein sagði: „Mér hefur líkað sérlega vel að koma til íslands, og ég var ekki í neinum vafa um, hvaða land ég valdi mér, og þó gátum við valið milli allra Norðurlandanna, og Englands og Þýzkalands að auki. Ég held við sjáum hvorugt eftir þvi vali.“ 495
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.