Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1970, Page 70

Æskan - 01.10.1970, Page 70
.JSBSS? FRUMDYOOJABÆKURNAR 2 X KjlWf'S-í ELMER HORN Á LEIÐ YFIR SLÉTTUNA HÆTTUR OG FLOTTI I I Flótti og nýjar hættur Frumbyggjabækurnar hafa náð mikl- um vinsældum hér á landi. Þrlðja bók- in I þessum vinsæla flokki er nú kom- in og heitir hún: Flótti og nýjar hættur. f lausasölu kr. 175,40. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kostar bókin aðeins kr. 132,00. Fyrsta bókin í þessum flokki var Á leið yfir úthafið. f lausasölu kr. 156,85. Til áskrifenda ÆSKUNNAFt kostar bókin aðeins kr. 110,00. Önnur bókln I þessum flokki var: Á leið yfir sléttuna. í lausasölu kr. 198,90. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kostar bókin aðeins kr. 140,00. Höfundur er Elmer Horn, en þýðingu hefur annast Eiríkur Sigurðsson, fyrrv. skólastjóri. Flótti og nýjar hættur. i þessari sögu er sagt frá margvislegum erflðlelkum, sem norsku landnemarnir verða fyrir. Skógareldur eyðileggur heimlli þeirra og fólklð bjargast vlð illan leik. Þeir Knútur og Axel eru teknir til fanga af Indlánum, og hljóta slæma meðferð. En „Litla bylgja", dóttir höfðingjans, reynist þeim vel. Næsta bók af þessum skemmtllegu drengjasögum heitir: Indíánaeyjan. Með septemberblaði ÆSKUNNAR var öllum áskrifendum send „Bókaskrá ÆSKUNNAR 1970“. í þessari bókaskrá geta lesendurnir valið um 120 bókartitla og keypt allar þær bækur, sem þar bjóðast með sérstökum kostakjörum. Ef einhverjir kaupendur hafa ekki fengið „Bókaskrá ÆSKUNNAR 1970“, ættu þeir að láta afgreiðslu blaðsins vita strax, svo að hægt 1 verði að senda hana. — Á 5 blaðsíðum, sem eru teknar úr skránni og birtar hérna, er aðeins að finna þær bækur, sem ÆSKAN gefur út á þessu ári. Hverjum kaupanda er heimilt að kaupa eins margar bækur og hann óskar, og strax og pöntun hefur borizt verður hún afgreidd og send í póstkröfu. Munið, að hér er í boði lægsta verð, sem nú er hægt að bjóða, en það er um 30% lægra en í bókaverzlunum í dag. Afgreiðsla allra bóka ÆSKUNNAR er í Lækjargötu 10, sími 17336. - Æ S K A N GEFUR EKKI ÚT ANNAÐ EN URVALSBÆKUR - 542

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.