Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1970, Qupperneq 3

Æskan - 01.10.1970, Qupperneq 3
01 J)ún heitir Kristín Olafsdóttir, hávaxin, dökkhærð jmmÍaiiÆ stúlka, 21 árs að aldri og er Austurbæingur í húð og hár. Þegar hún var á þeim aldri, sem mörg ykkar eru nú, stundaði hún nám í Austur- bæjarbarnaskólanum. Eftir að hafa lokið námi þar fór hún í Kvennaskólann í Reykjavík. En hugur Kristínar stefnir hærra — stefnir stöðugt hærra. Kristín iagði siðan leið sína í leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur, þar sem hún — kannizt þið þezt við hana sem stúlkuna, er segir frá svo mörgu skemmtilegu í „Stundinni okkar“ í sjónvarpinu. Síðasta kvöld ágústmánaðar skrapp ég heim til Kristínar, þar sem hún býr með vinkonum sínum í Hlíðunum. Mig langaði nefnilega að kynna hana betur íyrir ykkur. Eftir að við höfðum komið okkur vel fyrir í íbúðinni hjá henni — og ég búinn að taka upp penna og blöð — hófust um- ræðurnar. Þær snerust fyrst um leiklist. Ungmenni á uppleiú lauk leiklistarnáminu eftir þrjú ár — eða 1969. Það hefur löngum verið draumur hennar að tjá sig á leiksviðinu — og það hefur hún einmitt verið að gera nú, í popleiknum Óla. En hana Kristínu Ólafsdóttur hafið þið eflaust þekkt af fleiru en leiklistinni. Ef nefna á þjóðlagasöngkonu á ís- landi, kemur nafn hennar fyrst upp í hugann. — Hún hefur löngum veitt mörgum ánægjustundir með þjóðlagasöng sínum — og margir viljað kalla hana Joan Baez Islands. Eins og þið kannski flest vitið, þá er Joan þessi Baez bandarísk stúlka og þekktust þjóðlagasöngkvenna í þessum undarlega heimi okkar. . . Og Kristín Ólafsdóttir er þekkt fyrir fleira — ef til vill — og örugglega þau yngstu ykkar — Hvenær fékkstu fyrsta hlutverkið þitt, Kristín, á leik- sviðinu? — Mig minnir að ég hafi þá verið átta ára gömul, lék hlutverk í smá-leikþætti, sem sýndur var á jólatrésskemmt- un í skólanum. Þegar ég svo var í Kvennaskólanum, var ég tvo vetur í „Leikhúsi æskunnar", sem Æskulýðsráð var með. Það var áhugamannafélag, sem er nú ekki lengur til. — Svo hefur þú starfað hjá Leikfélagi Reykjavíkur? — Já, en aðeins sem hvíslari. I vor tók ég jú reyndar að mér hlutverk í popleiknum Óla, sem var fyrst sýndur í júní í sumar. Þaö er „Litla leikfélagið", sem að honum stendur, en það leikfélag er skipað eldri nemendum úr leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur. Viðtal mánaðarins er við Kristínu Olafsdóttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.