Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 27

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 27
„Já, ég fór l>ar um eitt sinn ineð öðrum í fyrravetur, eins og l>ú kannski manst. Og svo Iield ég, að l>að séu slóðir mikið af leiðinni. — En l>ú mátt ekki minnast á l>etta við mömmu, þvi að l>á gæti Iiún orðið hrædd." „Nei, ]>ú mátt treysta því.“ Óli gekk aftur inn. Hann var kvíðafullur yfir þvi, að bróðir hans skj’ldi ætla að fara einn um hina endalausu skóga. Bara að hann liefði fengið að fara með honum! En það var alls ekkert vit, að þeir færu báðir, eins og á stóð. Þór var brátt tilbúinn. Mamma skýrði fyrir honum, eins ná- kvæmlega og bún gat, livað hann ætti að segja lækninum. Og svo bað hún guð að varðveita hann, svo að hann kæmi heill lieim aftur annað kvöld. Hann setti litinn malpoka á öxl sér og gekk til dyra. „Ég vona, að þér liði vel, mamma, — og einnig ykkur hinum,“ sagði hann lágt. ÓIi hafði tekið til skíðin lians, og nú fylgdi hann honum á leið. Þeir tóku á sig nokkurn krók, áður en þeir liéldu upi> til bæðar- innar. Það var bezt, að Sigga sæi ekki, að Þór ætlaði að halda beint til skógarins. ÓIi gekk á undan og tróð slóðina, á meðan hann fylgdi honum. Báðir voru hljóðir. En það var eins og hann gæti ekki skilið við bróður sinn. Að lokum vék liann þó til hliðar og horfði á Þór mcð tárvotum augum. „Hugsaöu nú vel um mömmu, Óli minn, — þá ertu vænn drengur." „Já, það skal ég vissulega gera. Og velkominn aftur," svaraði hann með grátbreim í röddinni. Hann stóð kyrr, þangað til Þór hvarf langt inn á milli snæviþaktra grenitrjánna. Þegar hann kom heim al'tur, fór hann að liamast við heimilis- störfin. Hann sagaði við í eldinn og hjálpaði Siggu við fjósverk- in. Og tímum saman sat liann hjá rúmi mömmu og liorfði á hana. Strax og dimma tók horfði Óli oft lengi upp til sliógarins i von um að sjá Þór koma. En auðvitað var þetta bara barnaskap- ur. Hann var sjálfsagt ekki einu sinni kominn til læknisins enn þá. En þrátt fyrir það gat Óli alls ekki stillt sig um að horfa. Bara að Þór rataði nú réttu leiðina! Það var oft svo skrítið inni í skóginum stóra, — allt svo likt hvað öðru, ekki sízt þegar diinmt var orðið. Og svo voru brött hengiflug i fjallshlíðunum. Og dimin og djúp vötn, sein aldrei frusu örugglega, voru þar, — og kaldavermsl, sem alltaf voru opin. Og úlfar og birnir liöfðu verið þar áður fyrr. Hver veit, nema slík villidýr gætu leynzt þar enn? — Óli varð sifellt órólegri, þvi lengur sem hann liugs- aði um allt þetta. Hann hresstist, þegar liann fór að vinna, því að þá hugsaði liann ekki eins niikið um liætturnar i skóginum, og þá leið timinn líka fljótar. — — — Þór gekk svo hratt upp og niður ásana, að svitinn rann af andliti hans. Hann horfði vel í kringum sig, svo að liann færi ekki af réttri lcið. Stundum gat hann stuðzt við veg, spotta og spotta, en oftast varð liann að ösla i lausum snjónum, án þess að styðjast við nokkuð, sem visaði veginn. Honum varð lirátt Ijóst, að.hann tefldi nijög á tvær liættur. Hann gæli farið villur vegar og neyðzt til að liggja úti i skógin- um. Um beina lífshættu fyrir liann gat varla verið að ræða. Hann hlaut að geta fundið einhvern ökustig eða árfarveg og fylgt hon- um til byggða. En hann varð að komast rétta veginn og finna lækninn, því að annars fengi mamma enga hjálp. Og liún, sem var svo fjarslta veik, — svo liættulega veik. Ef til vill var liún í mikilli lífsliættu. — Hann flýtti sér af fremsta megni. Er rökkva tók, kom hann niður á vcg, sem lá meðfram lilíð nokkurri, og eftir lioniim liélt hann niður eftir. Hann fór svo liratt, að tárin runnu úr auguni hans. Honum fannst það fjarska gaman. Innan skamms koni hann að á nokkurri, og þar áttaði hann sig á þvi, hvár liann var staddur. Ilann var næstum kom- inn lil læknisbústaðarins, — var aðeins ofurlítið sunnar. Guði sé lof! Bara að læknirinn væri nú lieima! Sagt er nú, að hjónaband kvikmyndaleikkonunnar Audrey Hepburn og dr. Dotti, sem staðið hefur frá 18. janúar 1969, sé að fara út um þúfur. Heimili þeirra hefur verið í Róm, en nú hefur leikkonan yfirgefið það og haldið til Sviss. Fréttir herma, að hún hafi óskað eftir því við um- boðsmann sinn í Hollywood, að hann sæi henni fyrir nýju hiutverki í kvikmynd. Myndin sýnir, er Audrey kom frá hjónavígslunni 18. janúar 1969. Jú, liann var hcima, og Þór fór inn og skýrði frá erindi sínu. En læknirinn var ekkert lirifinn af þvi, að það skyldi aðeins vera litill drengur, sem kom nieð skilaboð frá sjúklingnum. „Hve gamall ertu?“ spurði læknirinn. „Bráðum fjórtán áxa.“ „Og það liefur þótt fullnægjandi að senda þig til mín, karlinn! Hvers vegna sendu þeir ekki fullorðinn mann?“ „Það var enginn fullorðinn inaður til.“ „Enginn fulloröinn maður? Hvaðan ertu þá, drengur minn?“ „Frá Fögrulilíð, — í Höfðabrekkubyggðinni." „Svona langt í burtu! Hvernig komstu þá hingað?" „Eg kom gangandi — á skiðum, — beina leið.“ Þá leit læknirinn til Þórs. Og þegar hann hafði liorft i augu lians stundarkorn, settist hann við skrifborðið og fór að spyrja eftir veikinduin móður hans. Hann var alvarlegur og spurning- arnar stuttar, eins og hann væri að tala við fullorðinn mann. Og hann fékk fljót og greið svör við öllu, sem Þór vissi um. En nokkrum spurningum gat drenguriim ekki svarað. Þegar liann var i þanii véginn að fara, sagði lækniriiin: 499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.