Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 37

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 37
- njóta tilsagnar í margvíslegum hugðarefnum, t. d. Ijós- myndun, garðrækt, blómarækt, ýmiss konar tækni o. s. frv. Þau, sem hafa áhuga á fornleifarannsóknum, geta meira að segja fengið að taka þátt í uppgreftri fornra borga, sem sífellt á sér stað í nágrenninu. En það er ekki einungis lögð áherzla á það ( Artek, að börnin skemmti sér. Þau læra líka ýmislegt af dvölinni, án þess að beinlínis sé verið að kenna þeim það. Hér verða allir að skipta með sér verkum, og enginn kemst hjá því að taka þátt f daglegum störfum sumarbúðanna. Börnin búa um rúmin sín og sjá um, að allt sé I röð og reglu í herbergjunum. Þau hjálpa til í eldhúsinu og skipt- ast á um að leggja á borðið. Öll þessi störf eru unnin með glöðu geði af því að allir vinna saman. Á kvöldin er kveiktur varðeldur og börnin syngja og fara f margvíslega leiki. í Artek tengjast börnin órjúfandi vináttutengslum við störf og í leik. Hér kynnast þau vináttu, sem erfitt er að finna annars staðar. Frá öllum heimsálfum í tíu ár hefur Artek verið alþjóðlegar sumarbúðir. Börn frá öllum álfum heims koma þangað til þess að eyða sum- arleyfum slnum. Þau tala mismunandi tungumál og eru af mismunandi kynstofnum, en búa saman eins og ein fjöl- skylda og hafa eitt sameiginlegt tungumál, mál vinátt- unnar. Börnin, sem koma erlendis frá, kynnast lifi sovézkra krakka og kenna þeim ýmislegt varðandi sitt land. Stund- um halda þau sameiginlegar sýningar og sýna listmuni, sem þau koma með heiman frá sér. Þau syngja þjóðlög og dansa þjóðdansa, sýna skuggamyndir og kvikmyndir og segja frá. Þannig geta börnin á þessum stutta tíma kynnzt ótrúlega mörgum þjóðum og skynjað einkenni þeirra án þess að hafa komið til landsins. Þegar börnin svo fara hvert til sins heima, taka þau með sér dýrmætar endurminningar um Artek og vinina, sem þau eignuðust þar. APN Vill eignast annað barn „Carlo litli er hreinasti snillingur," segir Sophia Loren og bendir stolt á barn sitt. — Hugsa sér, hann er aðeins eins og hálfs árs gamall og skilur þrjú tungumál. Sviss- neska barnfóstran hans talar þýzku, ég ensku — og mað- urinn minn itölsku. Já, hann er dásamlegur, sá litli. Nú, i Naþólí eigum við málshátt, sem segir: „Kakkalakkamóð- urinni finnst hennar afkvæmi yndislegt! Ef til vill geri ég of mikið úr Carlo litla. Bezta ráðið við því er að eignast annað barn! Og læknarnir segja, að ég geti það vel. Sem faðir kemur aðeins einn til greina: Carlo Ponti, sem ég hitti, þegar ég var aðeins 14 ára. Hann er eini maðurinn i mínu llfi — og þar verður aldrei rúm fyrir nokkurn ann- an. Hann og ég erum eitt! 509 HOO-D-Ö-TH>í>-O^>-O-O-O-ÓÓH>-O-rH>r>-CH>OH>O-ÓLH:O-CH>ÓH>0-0-&ÍH>-tHtH>CH>ÓH>LH>Ó-0O-0-O£H>CH>i>£H>CH>rH>-rH>b>OO^?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.