Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 16

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 16
„Hvernig iitist þér á að fara eina veiðiferð með þessurn?" sagði skipstjórinn við Villa um leið og hvalveiðibáturinn sigldi fram hjá þeim. illi og fíllinn hans höfðu verið allan daginn á ferð- inni á eyju Róbinsons Krúsó, þeir sváfu vel um nóttina um borð í flutningaskútunni og vöknuðu við það um morguninn, að skipshöfnin var að draga uþp akkerið og undirbúa ferðina aftur til meginiandsins. Villi og Hannibal fóru upp á þilfar til þess að njóta sólarinnar og góða veðursins. Skipstjórinn lánaði Villa sjón- auka, en hann varð fljótt þreyttur á að horfa út á hafið, þar sem engin skip var að sjá. Hannibal litli lagðist á dekkið til þess að fá sér sólbað, en Villi fór að horfa niður í spegilsléttan sjóinn meðan skip- ið skreið áfram. Ailt í einu sá hann tvær svartar þústir koma syndandi í sjónum að skipinu. Þegar þær komu nær, sá Villi, að þetta voru tvær risastórar skjaldbökur. Önnur þeirra kom upp í yfirborðið til þess að anda. Skipstjórinn sagði Villa, Snemma morguns voru dregin upp segl og siglt frá Róbínson Krúsó-eyju. að skjaldbökurnar héldu sig lengst af í sjónum, kæmu helzt á land til þess að verþa eggjum sínum ein- hvers staðar á eyðistöðum. Skjaldbökurnar hurfu jafnskjótt og þær komu, þegar báturinn var kominn fram hjá. Villi hélt áfram að horfa út yfir sjóinn, en Hannibal svaf hinn rólegasti, og rumdi að- eins í honum öðru hverju, er hann veifaði rananum lítilsháttar til, „sennilega er hann að dreyma um ávexti í trjám, sem hann er að teygja sig eftir,“ hugsaði Villi með sjálfum sér. Allt í einu sá Villi hvítan gufu- strók rísa upp í loftið í nokkurri fjarlægð. Skipstjórinn benti þang- að og sagði honum, að það væri hvalur, sem hafði komið upp á yfir- borðið til þess að blása og draga til sín nýtt loft. Það blikaði á svart- VILLI ferQalangur og fíllinn hans. 88£
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.