Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 52

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 52
^tf^appírsmaukið er gert eða búið til á rfj þann hátt, að í einn lítra af volgu %/w vatni er sett 1/> teskeið af vegg- fóðurlími, t. d. ,,Díox“, og hrært vel saman. Því næst er þjáll pappír, t. d. toiletpappir, rifinn niður í mjög smáa miða og þeir síðan settir í límvatnið og hrært í þar til þykkur grautur er í vatnsskálinni. Þá er pappírsmaukið tilbúið til notkunar. Leggið pappaspjald á borðið og dag- blað ofan á það. Því næst er glerskál lögð á hvolf ofan á dagblaðið, en ofan á og utan um glerskálina er lagt einfalt dag- blað bleytt í vatni. Þessu blauta blaði er þrýst vel að skálinni á allar hliðar. Því næst er maukið borið á og látið nokkuð þykkt lag af því, t. d. 6—10 mm (sjá 2. mynd). Þykktina má mæla nokkuð með blýantsoddi (sjá 2.). Að síðustu er mauk- ið sléttað með breiðum borðhníf að utan. Látið þetta standa nokkra daga í hæg- um þurrki. Þá er maukið búið að mynda harða skán utan um skálina og þá á að vera auðvelt að lyfta henni upp af skál- inni. Þessi skán er nú eins og skálin í laginu, og siðan þarf náttúrlega að snyrta hana dálítið, klippa kantinn réttan og slípa vel með sandpappír. Að síðustu er þessi bréfskál máluð með þekjulitum og lökkuð. Skálar og bakkar úr papplrsmauki KÁPUMYND mm Að þessu sinni er forsíðu- mestu sprengingunum. Gos- mynd blaðsins af eldunum við mökkurinn mældist allt að 15 Heklu á síðastliðnu vori. — km hæð, þegar hann var hæst- Myndina tók Böðvar Indriða- ur. Ekki varð tjón á mönnum, son. — Það var 5. mai s.l., en vikurinn frá gosinu hefur að nýtt Heklugos hófst i fjór- valdið miklu tjóni. í miðjum um eldgígum, og úr þeim þeytt- júlímánuði hætti gosið, og síð- ust fyrstu daga gossins gló- an hefur Hekla haft hljótt um andi hrauntungur hátt í loft sig. upp, allt að 1500 m hæð í - — j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.