Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Síða 52

Æskan - 01.10.1970, Síða 52
^tf^appírsmaukið er gert eða búið til á rfj þann hátt, að í einn lítra af volgu %/w vatni er sett 1/> teskeið af vegg- fóðurlími, t. d. ,,Díox“, og hrært vel saman. Því næst er þjáll pappír, t. d. toiletpappir, rifinn niður í mjög smáa miða og þeir síðan settir í límvatnið og hrært í þar til þykkur grautur er í vatnsskálinni. Þá er pappírsmaukið tilbúið til notkunar. Leggið pappaspjald á borðið og dag- blað ofan á það. Því næst er glerskál lögð á hvolf ofan á dagblaðið, en ofan á og utan um glerskálina er lagt einfalt dag- blað bleytt í vatni. Þessu blauta blaði er þrýst vel að skálinni á allar hliðar. Því næst er maukið borið á og látið nokkuð þykkt lag af því, t. d. 6—10 mm (sjá 2. mynd). Þykktina má mæla nokkuð með blýantsoddi (sjá 2.). Að síðustu er mauk- ið sléttað með breiðum borðhníf að utan. Látið þetta standa nokkra daga í hæg- um þurrki. Þá er maukið búið að mynda harða skán utan um skálina og þá á að vera auðvelt að lyfta henni upp af skál- inni. Þessi skán er nú eins og skálin í laginu, og siðan þarf náttúrlega að snyrta hana dálítið, klippa kantinn réttan og slípa vel með sandpappír. Að síðustu er þessi bréfskál máluð með þekjulitum og lökkuð. Skálar og bakkar úr papplrsmauki KÁPUMYND mm Að þessu sinni er forsíðu- mestu sprengingunum. Gos- mynd blaðsins af eldunum við mökkurinn mældist allt að 15 Heklu á síðastliðnu vori. — km hæð, þegar hann var hæst- Myndina tók Böðvar Indriða- ur. Ekki varð tjón á mönnum, son. — Það var 5. mai s.l., en vikurinn frá gosinu hefur að nýtt Heklugos hófst i fjór- valdið miklu tjóni. í miðjum um eldgígum, og úr þeim þeytt- júlímánuði hætti gosið, og síð- ust fyrstu daga gossins gló- an hefur Hekla haft hljótt um andi hrauntungur hátt í loft sig. upp, allt að 1500 m hæð í - — j

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.