Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 44

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 44
FYRIR BÖRN OG UNGLINGA ÆSKAN gerir hér tilraun með enskukennslu fyr- ir byrjendur og vonar, að lesendurnir geti not- fært sér hana sem undirbúning undir frekara nám í málinu. Þættirnir verða í umsjón Arngríms Sigurðssonar B. A. 1. ÞÁTTUR Fyrir ofan 1. mynd stendur “I”, sem borið er fram [ai] og þýðir ég. Á annarri mynd stendur “you” [ju] og það þýðir þú. Á 3. mynd stendur líka “I” eins og á 1. mynd, en teikningin er af konu. Það er því sama, hvort karl eða kona segir ég á ensku, það er alltaf “I”. Á 4. mynd stendur “you”, sem þýðir á þeirri mynd þið. “You” á ensku þýðir þannig bæði þú og þið. NÝR ÞÁTTUR V FELUMYND Um aldir hafa gengið sagnir um hafmeyjar, sem voru konur niður að mitti en þar fyrir neðan hreistr- aður sporður. Hér sjáið þið gaml- an skipstjóra, sem er að leíta að hafmeyju. Getið þið hjálpað hon- um til að finna hana? Hvar er sleðaeigandinn? 516
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.