Æskan - 01.10.1970, Page 44
FYRIR BÖRN OG UNGLINGA
ÆSKAN gerir hér tilraun með enskukennslu fyr-
ir byrjendur og vonar, að lesendurnir geti not-
fært sér hana sem undirbúning undir frekara
nám í málinu. Þættirnir verða í umsjón Arngríms
Sigurðssonar B. A.
1. ÞÁTTUR
Fyrir ofan 1. mynd stendur “I”, sem borið er
fram [ai] og þýðir ég.
Á annarri mynd stendur “you” [ju] og það
þýðir þú.
Á 3. mynd stendur líka “I” eins og á 1. mynd,
en teikningin er af konu. Það er því sama, hvort
karl eða kona segir ég á ensku, það er alltaf “I”.
Á 4. mynd stendur “you”, sem þýðir á þeirri
mynd þið. “You” á ensku þýðir þannig bæði þú
og þið.
NÝR ÞÁTTUR
V
FELUMYND
Um aldir hafa gengið sagnir um
hafmeyjar, sem voru konur niður
að mitti en þar fyrir neðan hreistr-
aður sporður. Hér sjáið þið gaml-
an skipstjóra, sem er að leíta að
hafmeyju. Getið þið hjálpað hon-
um til að finna hana?
Hvar er sleðaeigandinn?
516