Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 17

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 17
Póstmál A fllir þurfa einhvern tíma að skrifa bréf. Það getur líka ver- ið gaman að skrifast á við ætt- ingja, vini og kunningja. Líka er það C-A fallegur siður að senda kveðju annað hvort í bréfi eða á korti til kunningja og vina, til dæmis I sambandi við af- mæli eða aðra merkisatburði í lífi þeirra. Og ekki má gleyma jólakortun- um. Allar slíkar kveðjur, hvort sem er í bréfi eða á korti, geta glatt ótrúlega mikið og styrkt vináttuböndin. í bréfi, jafnvel stuttu bréfi, er hægt að segja frá sjálfum sér, frá því sem er að gerast umhverfis mann eða bara skrifa um hitt og þetta, allt eftir eigin geðþótta. Bréfaskriftir geta þannig orð- ið mikil dægrastytting og um leið holl- ar, því að þær æfa okkur í að færa hugsanirnar i letur. Einnig þjálfast rit- höndin (ef ekki er notuð ritvél), því að auðvitað er nauðsynlegt að vanda skriftina, svo að viðtakandinn eigi ekki í erfiðleikum með að lesa hana. Hvort sem bréf eru vélrituð eða handskrifuð, er nauðsynlegt að vanda útlit þeirra, þvi að fallega upp sett bréf veitir margfalt meiri ánægju og hefur betri áhrif á viðtakandann en illa og hroðvirknislega uppsett bréf, hvern- ig svo sem efni þess er. Fyrsta og síðasta boðorðið er því snyrtimennska og vandvirkni. Framhald. NYR ÞATTUR an, langan búk hans, þar sem hann synti hratt áfram, en stakk sér svo aftur í djúpið. Villi beindi sjónauk- anum i áttina til hvalsins, eftir nokkra stund sá hann hvalinn koma aftur upp á yfirborðið, og þannig fylgdist hann með því i fimmtán minútur, er þessi stærsta skepna jarðarinnar klauf öðru hverju vatnsflötinn, en hvarf svo alveg i djúpið. Við þessar athuganir höfðu Villi og skipstjórinn ekki veitt því at- Hvalurinn stórvaxni synti hátíðlega i yfir- borðinu. hygli, að stór gufubátur nálgaðist þá á hraðri ferð á eftir þeim. Skip- stjórinn tók fyrst eftir honum og sagði Villa, að þetta væri hvalveiði- bátur á heimleið frá veiðisvæðinu við suðurheimskautsísinn. „Það væri nokkuð fyrir þig, Villi, að fara eina veiðiferð með svona báti. Hvernig litist þér á það?“ Villi horfði starandi á skipstjór- ann og sagði, að það myndi gleðja sig stórkostlega. 489
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.