Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 6

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 6
Elmira litla villtist maímánuði á síðastliðnu ári gerðist það í héraðinu Sjemahke, sem J stendur inni í miðju landinu Azerbaidsjan, að íbúarnir heyrðu tilkynn- ingu í útvarpinu, og var hún endurtekin með stuttu millibili i þrjá daga: „Hinn 27. maí týndist sex ára gömul stúlka, Elmira Idajatova. ..“ Elmira er dóttir Alisakib Idajatofs, sem er fjárhirðir á samyrkjubúi, og hafði verið með foreldrum sinum i heimsókn hjá nágrönnunum. Á heimleiðinni fór hún að eltast við falleg fiðrildi og hvarf sjónum inn í hávaxið kornið á akrinum. Pabbi hennar og mamma höfðu engar áhyggjur, þó að stúlkan færi að leika sér, enda var ekki nema stuttur spölur eftir heim til þeirra. Það var heitt i veðri og fjárhjarðir samyrkjubúsins voru á beit í fjallahlíðum. Á svona dögum hafa fjárhirðar meira en nóg að gera, það þarf að brynna ánum, það þarf að hafa vakandi auga á skógunum í grennd, því að þaðan geta komið úlfar. Og þess vegna var komið fram á kvöld, þegar foreldrar Elmiru tóku eftir því, að hún var ekki i hópi barnanna. Faðir hennar kallaði þegar saman vini sína og elztu börnin, en Elmira á átta systkini, og var farið leita hennar. Kaupstefnan í ár verður 807. kaupstefnan haidin í Leipzig. Leipzig er gömul borg. Mun hún hafa fengið borgarréttindi litlu fyrir 1160 og er skjal um það enn varðveitt í safni í gamla ráðhúsinu þar í Porg. Fyrstu kaup- stefnurnar voru ekki í því formi, sem nú er, heldur voru það vörumarkaðir, þar sem eingöngu var um sölu á vörunum að ræða, en ekki lögð áherzla á kynningu hlutanna. Smám saman óx Leipzig-borg fiskur um hrygg. Hún lá vel við samgöng- um, því að henni liggja þjóðbrautir að austan og vestan. Fleira kom og til. Árið 1273 fékk borgin sína eigin myntsláttu og um 1300 eigin stjórn undir forsæti borgar- stjóra. Þegar iíða fór á 15. öldina var það svo, að árlega voru haldnar þar þrjár kaupstefnur, nýárs-, páska- og haustkaup- stefnur. Og kaupstefnutíminn er lengdur upp í um 3 vikur. En nú komu styrjald- irnar. Þótt þessi stríð þrengdu nokkuð kost kaupstefnunnar, þó stóðst hún þess- ar raunir, og þegar kemur fram á 19. öld- ina fer kaupstefnan að fá á sig alþjóð- legan blæ. Margir erlendir verzlunarmenn Eitt af sýningarsvæðunum. frá ýmsum löndum fóru að sækja hana og sýna vörur slnar. Árið 1840 eru gestir stefnunnar t. d. um 23 þúsund, en það samsvaraði um heimingi íbúatölu borgar- innar. Heimsstyrjöldin fyrri skellur á og stóð sem kunnugt er 1914—1918. En eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.