Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 54

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 54
K.Z. III (U-2)- Hreyflar: Einn Cirrus Minor II, 90 hö. Vænghaf: 9.6Ö m. Lengd: 6.53 m. Hæð: 2.10 m. Vængflötur: 13.00 rrÞ. Far- þegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 460 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 700 kg. Arðfarmur: 75 kg. Farflughraði: 165 km/t. Há- markshraði: 250 km/t. Flugdrægi: 800 km. Hámarksflughæð: 4.100 m. Aðrar athugasemdir: Ofrishraði með flappa niðri er 50 km/t. Hið danska nafn KZ III var Lærke. Ljósm : N. N. NR. 45 TF-ISG DOUGLAS DAKOTA Skráð hér 29. janúar 1947 sem TF-ISG, eign Flugfélags íslands hf. Hingað var flugvélin keypt til farþegaflutninga, og var hún á sinum tíma glæsilegasta flugvél flugflotans. Henni var gefið nafnið Glitfaxi. I Bretlandi mun hún hafa haft einkennin G-AIOG og þar áður KG 447. Fyrst hafði hún haft raðnúmerið 42-92657 f bandariska flughernum. Flugvélin var smíðuð 1942 hjá Douglas Aircraft Corp., Santa Monica, California. Framleiðslunr. 12482. Flugfélag (slands notaði Glitfaxa til farþega-, póst- og vöru- flutninga til 31. janúar 1951, en þá varð það sorglega slys, að flugvélin fórst út af Vatnsleysuströnd á leið frá Vestmannaeyjum og með henni 11 farþegar og þriggja manna áhöfn. Þennan dag gekk á með mjög dimmum éljum í Reykjavik, en orsakir slyssins eru enn ókunnar. Afskráð 6. 3. 1952. DOUGLAS C-47A-10-DK DAKOTA (III) Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whitney R-1830-92 (Twin-Wasp). Vænghaf: 28.96 m. Lengd: 19.63 m. Hæð: 5.20 m. Vængflötur: 91.70 m3. Farþega- fjöldi: 21—23. Áhöfn: 2—3. Tómaþyngd: 8.309 kg. Hámarksflug- taksþyngd: 12.500 kg. Arðfarmur: 1.671 kg. Farflughraði: 270 km/t. Hámarkshraði: 360 km/t. Flugdrægi: 2.400 km. Flughæð: 6.800 m. 1. flug DC-3: Desember 1935 (C-47, 1941). Frímerki FUNDUR Þann 24. febrúar, á öskudag, stendur til að halda svo fund með þeim með- limum klúbbsins, sem geta mætt, að Frí- kirkjuvegi 11 kl. 4. Þeir, sem hafa verið á þessum fundum, kannast við, hvernig þeir ganga ffyrir sig. Það er fyrst og fremst fræðsla og mynd- ir um frímerki, og svo auk þess mikið af getraunum, þar sem reynir á þekkinguna, og vitanlega góð verðlaun. [ verðlaunagetrauninni i októberblaðinu unnu eftirtaldir: Magnús Ingólfsson, Heiðarbraut 49, Akranesi, Gunnar R. Þorsteinsson, Rangá, Djúpárhreppi, Rang., Þorvaldur Bragason, Kirkjubraut 19, Akranesi. S30ÖC2 Næsta verðlaunagetraun er svo þannig: 1. Hvað heitir málverkið á 50 króna merkinu frá 19. júnf 1970? 2. Hvað hét norska unglingasýningin 1970? 3. Hvað sjást margir menn á Hæsta- réttarfrímerkinu? Svörin við öllum þessum spurningum er að finna f eldri frímerkjaþáttum Æskunnar. Þetta þýðir, að allir iesendur Æskunnar geta tekið þátt [ frimerkjagetrauninni að þessu sinni, ekki bara félagar í frímerkja- kiúbbnum. Verið nú fljót að senda inn iausnir, því að nú verða verðlaunin veitt eftir því, hver kemur með lausnirnar réttar fyrst samkvæmt póststimpli. Ef of margar réttar lausnir berast póststimplaðar sama daginn, þá verður dregið úr þeim, og aðeins þeim. z D < aí H w O < Z D < J Q es > 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.