Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 65
SvtkmÝNpS.
anir við Rússa tókst honum loks að fá
kvikmyndafélagið Mosfilm til liðs við
sig. Mosfilm lagði fram tíu milljónir doll-
ara og að auki sextán þúsund hermenn
úr Rauða hernum og tvær riddaraliðs-
sveitir, sem unnu við kvikmyndunina á
Hundrað dögum eftir að Napóleon slapp
ur haldi á eyjunni Elbu var sviðið tilbúið
fyrir mestu, stærstu og blóðugustu orr-
ustu þeirra tíma — Waterloo. Klukkan
um 11.30 að morgni hins 18. júní 1815
sigu saman fylkingar um 140 þúsund her-
manna á regnbarðri jörð Belgíu. Tiu
klukkustundum síðar lágu 52 þúsund
þeirra í valnum, og heldur óhrjáleg sjón
sjá þá, sem uppi stóðu. Sigurvegar-
arnir, Bretar og bandamenn þeirra undir
stjórn hertogans af Wellington, voru
engu burðugri að sjá en sigraðar her-
sveitir Napóleons.
Þetta hefur alla tið verið freistandi
efni fyrir kvikmyndafélögin, en kostn-
aður talinn svo mikill, að enginn hefur
lagt í að kvikmynda þessa sögulegu orr-
ustu, þótt margir leikarar hafi orðið til
þess að leika Napóleon allt frá 1910 og
til þessa dags. ítalski kvikmyndaframleið-
andinn Dino De Laurentiis hafði í meira
en sex ár reynt árangurslaust að fá eitt-
hvert af stóru amerísku kvikmyndafélög-
unum til þess að standa fjárhagslegan
straum af fyrirtækinu, sem lægsta áætlun
gerði ráð fyrir að mundi kosta 25 milljón-
ir dollara. Eftir miklar samningaumleit-
orrustunni sjálfri i Úkrainu, en hún tók
48 daga.
Rod Steiger, bandaríski leikarinn heims-
kunni, leikur aðalhlutverkið, Napóleon
Bonaparte, og Christopher Plummer (sem
þið munið m. a. eftir úr Tónaflóð), leik-
ur Wellington. Leikstjóri er Sergei Bond-
arsjúk, leikstjórinn og leikarinn frægi,
sem m. a. hefur sézt í myndum hér á
landi.
Undirbúningur kvikmyndatökunnar var
geysimikill, sjálfsagt miklu meiri en und-
irbúningur hinnar raunverulegu orrustu.
Mörgum mánuðum áður en kvikmyndatak-
65