Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 65

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 65
SvtkmÝNpS. anir við Rússa tókst honum loks að fá kvikmyndafélagið Mosfilm til liðs við sig. Mosfilm lagði fram tíu milljónir doll- ara og að auki sextán þúsund hermenn úr Rauða hernum og tvær riddaraliðs- sveitir, sem unnu við kvikmyndunina á Hundrað dögum eftir að Napóleon slapp ur haldi á eyjunni Elbu var sviðið tilbúið fyrir mestu, stærstu og blóðugustu orr- ustu þeirra tíma — Waterloo. Klukkan um 11.30 að morgni hins 18. júní 1815 sigu saman fylkingar um 140 þúsund her- manna á regnbarðri jörð Belgíu. Tiu klukkustundum síðar lágu 52 þúsund þeirra í valnum, og heldur óhrjáleg sjón sjá þá, sem uppi stóðu. Sigurvegar- arnir, Bretar og bandamenn þeirra undir stjórn hertogans af Wellington, voru engu burðugri að sjá en sigraðar her- sveitir Napóleons. Þetta hefur alla tið verið freistandi efni fyrir kvikmyndafélögin, en kostn- aður talinn svo mikill, að enginn hefur lagt í að kvikmynda þessa sögulegu orr- ustu, þótt margir leikarar hafi orðið til þess að leika Napóleon allt frá 1910 og til þessa dags. ítalski kvikmyndaframleið- andinn Dino De Laurentiis hafði í meira en sex ár reynt árangurslaust að fá eitt- hvert af stóru amerísku kvikmyndafélög- unum til þess að standa fjárhagslegan straum af fyrirtækinu, sem lægsta áætlun gerði ráð fyrir að mundi kosta 25 milljón- ir dollara. Eftir miklar samningaumleit- orrustunni sjálfri i Úkrainu, en hún tók 48 daga. Rod Steiger, bandaríski leikarinn heims- kunni, leikur aðalhlutverkið, Napóleon Bonaparte, og Christopher Plummer (sem þið munið m. a. eftir úr Tónaflóð), leik- ur Wellington. Leikstjóri er Sergei Bond- arsjúk, leikstjórinn og leikarinn frægi, sem m. a. hefur sézt í myndum hér á landi. Undirbúningur kvikmyndatökunnar var geysimikill, sjálfsagt miklu meiri en und- irbúningur hinnar raunverulegu orrustu. Mörgum mánuðum áður en kvikmyndatak- 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.