Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 43
Askautum
Það er enginn sérstakur vandi að
verða sæmilegur skautahlaupari. Eðli-
lega þarf töluverða æfingu fyrst í stað,
°g einkum þarf að læra að detta rétt,
Mtt þér finnist það ef til vill undar-
legt. Slappaðu á öllum vöðvum, þegar
fall er yfirvofandi. Flestir byrjendur
haga sér alveg gagnstætt. Ef þeir eru
að tapa jafnvæginu, gera þeir hinar
furðulegustu hreyfingar með höndum
og bol, og það stríkkar á hverjum
vöðva. Temdu þér ekki slíka háttu.
Það er betra að detta strax heldur en
að þola byltu eftir jafnvægistilburði
og orkutap, sem hefur ekkert gott i
för með sér, en skapar einungis hættu
á beinbrotum eða minni meiðslum.
Láttu þig síga niður á rassinn — hann
þolir það bezt!
Að öðru leyti skaltu fylgja þessum
ráðum, þegar þú ferð að iðka skauta-
hlaup: Láttu líkamsþungann hvíla á
þeim fæti, sem þú beitir hverju sinni,
en fóturinn má ekki vera stífur.
Beygðu hnéð lítið eitt, það gefur fjað-
urmagn.
Horfðu ekki á skautana eða niður á
ísinn, — horfðu fram. Þú missir jafn-
vægið, ef þú giápir niður. Hefur þú
aldrei tekið eftir því, að jafnvægis-
dansarár í fjölleikahúsum og annars
staðar horfa alltaf á ákveðinn stað
beint framundan, en líta aldrei niður?
Reyndu að beita skautunum beint
fram, en ekki til hliðar, þegar þú renn-
ir þér.
Það er einnig jafnvægisatriði að
geta beygt. Farðu að eins og þegar þú
beygir fyrir horn á reiðhjóli. Beindu
augunum fyrst i hina fyrirhuguðu átt
og láttu handleggi og líkamann fylgja
á eftir.
Gættu þess vel, að skautarnir séu
vel festir á stígvélin. Illa festir skaut-
ar hafa valdið mörgum beinbrotum.
Og minnztu þess svo, að við skauta-
hlaup gildir hið sama og um aðrar
iþróttir: Æfingin skapar meistarann.
krossgátan
Þvi miður fórst fyrir i næstsiðasta
blaði að birta lausnir krossgátu 2 og 3,
um leið og nöfn vinnenda voru birt. Hér
með birtast þessar lausnir svo og lausn á
krossgátu 4.
Krossgáta 2:
Ráðning: 1, þú. 2, rós. 3, auðs. 4, ungar.
5, tárinu. 6, innileg. 7, neikvæði.
Krossgáta 3:
Lárétt: 1, Gunnar. 2, RG. 3, allar. 4, nál.
5, no. 6, il. 7, simi. 8, snoða. 12, út. 15,
æla. 16, pabbi. 18, Rómeó. 21, laumast. 23,
Gróa. 25, urrið. 28, skúr. 30, sjór. 31, kýs.
Lóðrétt: 1, granni. 7, SS. 9, ugla. 10, Ólína.
fl. núll. 13, mói. 14. nt. 15. æpið. 17, arr.
19, lá. 20, ál. 22, ró. 23, gabb. 24, ómur. 26,
(uruB + HAJIXS * STRJJC * SLIS + BOUTAI UB * STtL PQP. * iKETSUM é
röTA-+ BðKACná s K 0 R taa D I S K
1B0LD P ! A L A R LXIKUB ±- CAKA> S T 0
fjaií A R A R ' A T E T
SJLUti- sTOnm K L * B1CM4 TOHD * N E T L U
TJÖI'* u S L I 1 St&» SPIL + R E I K
BÓICSTAr UH^ ■ R VUJtXlB SAHHlrJ. > 0 L A T I ó u D R “f-1-
SVIOD F A L S A Ð A H
kú. 27, EROS. 29, is. 31, kóra. 32, koja. 33,
siðar. 34, krot.
Ásamt þessum lausnum eru hér nöfn
þeirra, sem unnu i krossgátu 4, en þau
voru:
leikföngum þeirra! Finnið að þvi, ef börn kasta leikföngum
í kringum sig eða skella hurðum, það er Ijótur og hættuleg-
úr ósiður.
Gætið líka sjálf að bllhurðinni, áður en henni er skellt.
Pingur og tær barna eru alls staðar — og svo skulu sæti
barnanna auðvitað vera aftur í.
Framhaid.
Ebbe Mahler. — Þóra M. Stefánsdóttir þýddi.
Hvar er
hljómsveitar-
stjórinn?
Ólafur B. Kristjánsson, Brekkugötu 38,
Akureyri.
Jón Sigurðsson, Ásyegi 8, Dalvik.
Hafsteinn Hilmarsson, Kleifarvegi 13,
Reykjavík.
Ennþá vantar okkur nánari vitneskju
um Betu á Syðsta-Ósi, sem vann verðlaun
í krossgátu 2. Beta mín. Sendu okkur
nú fullt nafn og heimilisfang, svo að við
getum sent þér verðlaunin.
Að þessu sinni er engin krossgáta, en
verður aftur í næsta blaði. Þá vonumst
við eftir jafn mikilli þátttöku og áður.
S. H. Þ.
43