Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 16

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 16
Verðlaunaflugferð HEIMSOKN TIL RÍNARLANDA 24 spurningar í ár efna ÆSKAN og FLUGFÉLAG ÍSLANDS til spurningaþrautar, sem er að mestu leyti um Vestur-Þýzkaland, en nú hefur þeim merka áfanga verið náð í starfi FLUGFÉLAGS ÍS- LANDS, að fastar áætlunarferðir hefjast til hinnar sögufrægu borgar Frankfurt am Main, en þar er einn stærsti flugvöllur Evrópu, og þaðan liggja leiðir um allan heim. — Spurn- ingarnar í þrautinni verða alls .24, og með hverri spurningu eru gefin upp þrjú svör merkt a), b) og c), en lesandi velur úr rétt svar að sínu viti. Að þessu sinni verða 1. verðlaun flugferð með þotu FLUGFÉLAGS ÍSLANDS, Boeing 727C, til Frankfurt am Main. 2. verð- laun flugferð frá Suðurlandi til Norðurlands. 3. verðlaun flugferð frá Norðurlandi til Suður- lands. 4. verðlaun flugferð frá Vesturlandi til Austurlands. 5. verðlaun flugferð frá Austur- landi til Vesturlands. Hér er um að ræða far- seðla (tvímiða), en ekki dvalarkostnað. 6. verðlaun ævintýri H. C. Andersens í 3 bindum. Sérhver lesandi ÆSKUNNAR undir 14 ára aldri hefur rétt til að keppa um þessi glæsi- legu verðlaun. Ef mörg rétt svör berast, verð- ur dregið um verðlaunin. Skrifið svörin upp í réttri röð. Svör þurfa að hafa borizt blaðinu fyrir 1. apríl næstkomandi. 1. í ríkismerki Vestur-Þýzkalands er mynd af fugli. Hvaða fugl er það? a) Ugla b) Örn c) Fálki 2. í hvaða borg Þýzkalands er tón- skáldið fræga, Beethoven, fæddur? a) Mainz b) Worms c) Bonn 3. Um einn klett í Rínarfljóti orti Heine frægt kvæði. Hvað heitir þessi klettur? a) Cochem b) Riidesheim c) Lorelei 4. í hvaða borg Þýzkalands er hið heims- fræga skáld, Heine, fæddur? a) Dússeldorf b) Godesberg c) Aachen 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.