Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 2

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 2
millllllllllllllllllllllllll.nl IIIUIIIIIIIIIIIIIIllllllllIIIIIHiIlllIIIIIIIIllllllllMIIHII|llllllllllHlllllllllillllllllllllllllllllllllHIIII[IIHIIIIlllllllllllllllllllWIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIilllllllIIII[|IMIIIIIIIIII,!IIHIII!lllllllll[li;li1»lllll, Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lækjargötu 10A, simi 17336, heimasíml 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lækjargötu 10A, heimasimi 23230. Útbreiðslustjóri: Finnbogi Júlíusson, skrifstofa: Lækjar- Janúar götu 10A, simi 17336. Árgangur kr. 380,00 innanlands. Gjalddagi: 1. apríl. í lausasölu kr. 50,00 eintakið. — Utaná- skrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavik. Útgefandi Stórstúka íslands. Prentun: Prentsmiðjan ODDI hf. 1971 72. árg. 1. tbl. Skoti nokkur var svo óhepp- inn, að hann missti joðáburð á fingurinn á sér. Svo að áburðurinn færi ekki til ónýt- is, skar hann sig í fingurinn. Tveir Skotar voru að tala saman, þegar annar sagði: — Má ekki bjóða þér hress- ingu? —- Jú, þakka þér fyrir, svar- aði hinn og lifnaði yfir hon- um. Sá fyrri gekk þá út að glugg- anum og opnaði hann. Skotinn við son sinn: — Hvað er nú að þér, drengur minn? Þú ert alltaf að nöldra. Sonurinn: — Er það nokkur furða? Ég fæ aldrei að fara neitt, ekki í bíó eða neitt. Faðirinn: — Hvað er að þér? Geturðu ekki notið ailra þeirra skemmtana, sem hægt er að hugsa sér? í kvöld, þeg- ar þú ert háttaður, skaltu bara stinga öðrum fætinum undan sænginni, þangað til þér er orðið dauðkalt, og finndu svo, hvað það er notalegt að kippa fætinum undir sængina aftur. Kvikmyndahúseigandi í Skot- landi vildi vera höfðinglegur við bíógesti sína. Hann lét mála skilti yfir dyrnar á kvik- myndahúsinu, og þar stóð letr- að stórum stöfum: „Ailir, sem komnir eru yfir áttrætt, fá ókeypis aðgang — ef þeir eru í fylgd með for- eldrum sínum.“ Skoti nokkur var á skemmti- göngu ásamt syni sínum og sagði: — Hvaða skó hefurðu á fót- unum núna, drengur minn? — Nýju spariskóna mína, svaraði sonurinn. — Taktu þá iengri skref, væni minn, sagði faðirinn. KJörorðið er: ÆSKAM FTKIR KKKI ,\4 Allir þeir kaupendur ÆSKUNNAR, sem eru 10 ára og yngri og eiga afmæli í febrúar 1971, geta sent ÆSKUNNI nöfn sín ásamt fæðingar- degi, fæðingarári og heimilisfangi fyrir 20. febr. næstkomandi. Úr þeim nöfnum, sem berast, verða svo dregin 10 nöfn, sem hljóta bækur í afmælisgjöf' frá ÆSKUNNI. Nú verður það spurningin, hve margir kaup- endur ÆSKUNNAR eiga afmæli í febrúar, og hverjir af þeim verða þeir heppnu að hljóta af- mælisgjafabækurnar í þetta skiptið. í næsta blaði kemur svo röðin að þeim börn- um, sem eiga afmæli í marz. Skotasögur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.