Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 64

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 64
The Doors: F. ofan Robbie Krieger og Jim Morrison. F. neðan John Densmore og Ray Manzarek. Utanáskrift: C/o Elektra Corporation, 1855 Broadway, New York, N. Y., USA. Dorthe (Dorthe Larsen-Koilo) er fædd í Kaupmannahöfn 17. jan. 1947, en ólst upp í Árós- um. Faðir hennar var stjórn- andi borgarsinfóníuhljómsveit- arinnar. Átta ára að aldri vakti hún fyrst athygli á sér, 10 ára kom hún fyrst fram í sjón- varpi og 12 ára lék hún í sinni fyrstu kvikmynd. í Danmörku komust margar plötur hennar á metsölulistann og brátt varð hún mjög vinsæl í Þýzkalandi. í næstum óslitinni röð met- söluplatna þar eru m. a. lög eins og Junger Mann mit rot- en Rosen og Wárst du doch in Dússeldorf geblieben. Dorthe var gift söngvaranum René Kollo, en þau eru nýiega skil- in. Þau eignuðust eina dóttur, sem heitir Olivia. Utanáskrift: C/o Phonogram 2 Hamburg 1, Mönckebergstr. 7, Deutschland. Sir Douglas Quintet í apríl 1965 kom út þeirra fyrsta metsöluplata með lag- inu She’s about a Mover. 1966 um vorið fluttist hljómsveit- in til Kaliforníu, var um tima 9 manna hljómsveit, og náði 1969 líka vinsældum i Evrópu með metsöluplötunni Mendo- cino. Þeir eru allir frá San Antonio i Texas. Söngvari og gitarleikari er Doug Sahm (f. 6. nóvember 1941), saxófónleik- ari Frank Morin (fæddur 13. ágúst 1942) og trommuleikari John Perez (fæddur 8. nóv. 1942), þeir voru allir i hinni upprunalegu hljómsveit. Org- anleikarinn Augie Meyer (f. 30. mai 1940) og bassaleikar- inn Harvey Kagan (fæddur 18. apríl 1946) bættust við árið 1969. Utanáskrift: C/o Smash Records, 35 East Wacker Drive, Chicago, Illinois, USA. POP-HE\W\URVUU Sir Douglas Quintet: Standandi Doug Sahm, krjúpandi frá v. Augie Meyer, John Perez, Harvey Kagan og Francisco Morin. meðal margra laga, sem kom- ust á vinsældalistann. Utanáskrift: C/o Jacques Wolfsohn, Rue d’Hauteville, Paris 10, France. Bob Dylan (Bob Zimmerman, fæddur 24. maí 1941 í Duluth, Minnesota) er mikill aðdáandi skáldsins Dylan Thomas. Hann eyddi bernskuárum sinum i náma- borginni Hibbing i Minnesota. Sögurnar af flakkaralífi þvi, sem hann lifði sem unglingur voru aðeins húgarfóstur aug- lýsingamanns eins. 1960 heim- sótti Bob átrúnaðargoð sitt i New York, þjóðlagasöngvarann Woody Guthrie, sem þá var helsjúkur. Bob vann þá í kaffi- húsum í listamannahverfinu Jacques Dutronc er fæddur 23. april 1943 í París. Hann var aðstoðarmaður plötuframleiðanda, útsetti og samdi lög fyrir stjörnur eins og Francoise Hardy og lék á gitar fyrir Johnny Halliday og Eddy Mitchell áður en hann varð ein af popstjörnum Frakklands i lok ársins 1966. Et moi, et moi, et moi, Mini- Mini-Mini, J’aime les Filles eru Jacques Dutronc. O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.