Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 51

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 51
'.5/5 Jörundur E/S JÖRUNDUR Gufuskipafélag Norölendinga keypti gufuskip frá Danmörku árið 1909. Kom skipið tii íslands fyrst 23. maí það ár, og hlaut það nafnið Jörundur. Jörundur var smíðaður í Belgíu árið 1875, 75 brúttórúmlestir að stærð og gat flutt farþega á tveim farrýmum. Skipið hafði áður verið farþega- og skemmtiferðaskip í Skotlandi. Hér við land var Jörundur í ferðum á milli hafna, allt frá Húnaflóa til Seyðisfjarðar á árunum 1909—14, undir stjórn Odds Sigurðs- sonar skipstjóra. Endalok skipsins urðu þau, að það var rifið í fjöru á Svalbarðs- eyri árið 1921. Geta má þess, að póstbáturinn Drangur eldri, sem lengi var í ferðum á milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar, var af líkri stærð og Jörundur. E/S BRÚARFOSS tfua Stálskip með 1350 ha. gufuvél. Stærð: 1579 brúttórúml. og 859 nettórúml. Aðalmál: Lengd: 72,19 m. Breidd: 11,05 m. Dýpt: 8|44 m. Lestarrými var-79 þús. teningsfet með sérstökum kæli- búnaði, sem gat fryst allt niður í 8° á Celsius. Farþegarými var allt ofan þilja og rúmaði: 1. farr. 20 farþega. 2. farr. 20 farþega. Ganghraði: 12—13 sjómíiur. ---------------------------------------------------' Ærin og ég Glóðarauga gafstu mér, gálan þin, er vilcLi’ eg ná þér, gaddavir að greiða frá þér. Þú ferð á allt, sem fyrir er. í krónni vildi ég króa þig, en Kolla min, þú ei það skildir, og frelsi þínu ei farga vildir, og áhlauþ gerðir eitt á mig. Þú á stökki hófst þig hátt og hœfðir mig i augabrúna, og vist ég náði i vírinn snúna, en eftir stóð með augað blátt. Hvolpurinn talar við kisu Langar mig að leika við liðuga skrokkinn þinn. Viltu ekki vera vinurinn góði minn? Anna G. Bjarnadóttir. L__________________________________________________< Kaupverð skipsins var 1396 þús. fsl. krónur, þar af greiddi ríkissjóður-350 þús. kr. vegna kælibúnaðarins. Brúarfoss var smíðaður í skipasmíðastöð Flydedokkens í Kaupmannahöfn og hljóp skipið af stokkunum á fullveldisdaginn 1. des. árið 1926. Skipið var afhent E. I. 28. febrúar 1927 og kom fyrst til Reykja- víkur þann 19. marz undir stjórn Júlíusar Júlínussonar skipstjóra. Árin 1927—40 var Brúarfoss í Danmerkurferðum með Gullfossi og fór auk þess 2—3 ferðir árlega til London með frosið kjöt. Á styrjaldarárunum var skipið ýmist [ freðfiskflutningum til Eng- lands eða í Ameríkuferðum, og í einni ferðinni vestan um haf árið 1942 bjargaði áhöfn Brúarfoss 34 skipverjum af e/s Daleby. Á árunum 1946—47 fór skipið fjórar ferðir með freðfisk til Leningrad undir stjórn Jóns Eiríkssonar skipstjóra. Var Brúar- foss þar með fyrsta íslenzka skipið, sem sigldi til Rússlands. Auk þess mun Brúarfoss vera fyrsta skip E. í. ( frönskum og grískum höfnum. Brúarfoss var svo seldur útgerðarfélagi i Monrovlu f Líberíu (V.-Afríku). Var skipið afhent í Álaborg 10. júní 1957 og hlaut það þá nafnið Freezer Queen og átti að verða ávaxtaflutn- ingaskip við S.-Ameríku. Brúarfoss var búinn að vera I eigu E. I. í þrjátfu ár og sigla rúmlega eina milljón sjómílna, þar af 240 þús. meðfram (slandsströndum. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.